09.12.21
Fréttir
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
Aðgerðastjórn þakkar íbúum skjót og góð viðbrögð en fjöldi PCR sýna var framar vonum. Með því að fjölmenna í samfélagsskimun fáum við betri mynd af ástandinu eins og það er í dag. Þær upplýsingar skipta okkur miklu við að kortleggja útbreiðslu veirunnar.