Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
09.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Aðgerðastjórn þakkar íbúum skjót og góð viðbrögð en fjöldi PCR sýna var framar vonum. Með því að fjölmenna í samfélagsskimun fáum við betri mynd af ástandinu eins og það er í dag. Þær upplýsingar skipta okkur miklu við að kortleggja útbreiðslu veirunnar.
Nýja hurðin var smíðuð af Tréiðjunni Eini ehf. á Egilsstöðum.
08.12.21 Fréttir

Framkvæmdir við grunnskóla Seyðisfjarðar

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
03.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Í gær greindust þrjú smit á Egilsstöðum. Einn hinna smituðu var í sóttkví við greiningu en hinir tveir ekki. Smitrakning stendur nú yfir. Í hádeginu var sýnataka á Egilsstöðum þar sem tekin voru rúmlega 180 PCR sýni.
18. fundur sveitarstjórnar - dagskrá
03.12.21 Fréttir

18. fundur sveitarstjórnar - dagskrá

18. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 8. desember 2021 og hefst klukkan 14:00.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Staða COVID mála á Austurlandi er nokkuð óvenjuleg, talsvert af smitum er að greinast og þau verið dreifð í umdæminu. Það er áhyggjuefni. Af þessum sökum eru íbúar hvattir til sérstakrar varkárni, hvattir til að huga vel að persónubundnum smitvörnum og gæta vel að sér í margmenni.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Staða COVID mála á Austurlandi er nokkuð óvenjuleg, talsvert af smitum er að greinast og þau verið dreifð í umdæminu. Það er áhyggjuefni. Af þessum sökum eru íbúar hvattir til sérstakrar varkárni, hvattir til að huga vel að persónubundnum smitvörnum og gæta vel að sér í margmenni.
Bókasafn Seyðisfjarðar
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá bókasafni Seyðisfjarðar

Frá og með 6. desember verður bókasafn Seyðisfjarðar opið frá klukkan 16-18. Bókasafnið verður lokað vikuna 20. - 24. desember, sem og á gamlársdag.
Múlaþing býður upp á samverudagatal
01.12.21 Fréttir

Múlaþing býður upp á samverudagatal

Nú nálgast jólahátíðin óðfluga og þá er samvera með fjölskyldunni mikilvæg sem endranær. Til þess að hvetja til gæðastunda foreldra og barna gefur Múlaþing samverudagatal með 32 hugmyndum að samverustundum fjölskyldunnar.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
30.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

If you live or work in Iceland, you have a right to vaccination against COVID-19. You can register for a vaccination and get more information by sending an email to bolusetning@hsa.is Ef þú býrð eða starfar á Íslandi áttu rétt á bólusetningu við COVID-19. Þú getur skráð þig í bólusetningu með því að senda póst á bolusetning@hsa.is
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
29.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Sextíu fóru í sýnatöku í gær á Egilsstöðum vegna smita er greindust þar nýlega. Af þessum sextíu reyndist einn smitaður. Sá var í sóttkví við greiningu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?