Fara í efni

Fundagerðir Austurbrúar 2025

Málsnúmer 202502070

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 143. fundur - 18.02.2025

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Austurbrúar, dags.31.janúar 2025.

Lagt fram til kynningar

Byggðaráð Múlaþings - 144. fundur - 25.02.2025

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Austurbrúar, dags. 17. febrúar 2025

Lagt fram til kynningar

Byggðaráð Múlaþings - 150. fundur - 15.04.2025

Fyrir liggur fundagerð stjórnar Austurbrúar, dags.18.mars 2025.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 153. fundur - 20.05.2025

Fyrir liggja til kynningar fundargerðir Austurbrúar dags. 25.04.2025 og 02.05.2025.
Lagt fram til kynningar

Byggðaráð Múlaþings - 157. fundur - 24.06.2025

Fyrir liggur til kynningar fundargerð stjórnar Austurbrúar dags. 04.06.2025
lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 169. fundur - 04.11.2025

Fyrir liggja til kynningar fundagerðir Austurbrúar dags. 19.08.2025 og 12.09.2025.
Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 170. fundur - 18.11.2025

Fyrir liggur til kynningar fundargerð stjórnar Austurbrúar dags. 24.10.2025.
Lagt fram til kynningar.

Þröstur Jónsson lagði fram eftirfarandi bókun:
Fer fram á að málefni Hvatasjóðs Seyðisfjarðar verði sett á fund næsta byggðarásfundar undir "Atvinnumál á Seyðisfirði" þar sem Byggðaráð fær kynningu á árangri sjóðsins frá Austurbrú.
Hvernig nýttust styrkirnir?
Hverju breyttu þeir fyrir atvinnumál í Seyðisfirði?
Hver var og/eða verður eftirfylgnin?
Mikilvægt er að meta árangurinn.
Hvað gekk vel, hvað skilaði árangir, hvað glataðist, hvaða mistök voru gerð, hver er lærdómurinn?


Getum við bætt efni þessarar síðu?