Fara í efni

Fundir sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna janúar til júlí 2026

Málsnúmer 202511037

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 170. fundur - 18.11.2025

Fyrir liggja drög að fundadagatali sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna tímabilið janúar til júlí 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi tillögur að fundadagatali sveitarstjórnar og fastanefnda Múlaþings janúar til júlí 2026.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 168. fundur - 24.11.2025

Fyrir liggja drög að fundadagatali sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna tímabilið janúar til júlí 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi fundardagatal með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum. Ráðið beinir því jafnframt til skrifstofustjóra að fundardagatal verði framvegis gert fyrir 12 mánuði í senn.

Samþykkt samhljóða.

Fjölskylduráð Múlaþings - 147. fundur - 25.11.2025

Fyrir liggja drög að fundardagatali sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna tímabilið janúar til júlí 2026.
Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti fundardagatal nefnda með einni breytingu sem rædd var á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Djúpavogs - 66. fundur - 03.12.2025

Fundir sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna janúar til maí 2026
Samþykkt samhljóða.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 64. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggja drög að fundadagatali sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna tímabilið janúar til júlí 2026.

Heimastjórn Borgarfjarðar gerir ekki athugasemdir við dagatalið.

Samþykkt samhljóða án handauppréttingar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 63. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggja drög að fundadagatali sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna tímabilið janúar til maí 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Seyðisfjarðar gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi tillögur að fundardagatali sveitarstjórnar og fastanefnda Múlaþings janúar til og með maí 2026.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 04.12.2025

Fyrir liggja drög að fundadagatali sveitarstjórnar, fagráða og heimastjórna tímabilið janúar til maí 2026.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs gerir ekki athugasemdir við fyrirliggjandi fundadagatal.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?