Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
14.10.22 Fréttir

Svæðisskipulag Austurlands 2022 – 2044 undirritað

Í gær undirrituðu bæjar- og sveitastjórar Austurlands og forstjóri Skipulagsstofnunar Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
14.10.22 Fréttir

Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

Fundur fyrir íbúa Austurlands verður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 15-17
Mynd: Bergþóra Valgeirsdóttir
13.10.22 Fréttir

Styttist í Daga myrkurs

Dagar myrkurs, sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi verða vikuna 31. október - 6. nóvemeber
Nýr leikskóli opnaður í næstu viku
12.10.22 Fréttir

Nýr leikskóli opnaður í næstu viku

Leikskólinn í Fellabæ mun nýtast um það bil 70 börnum.
Ferguson dráttarvélar til sölu
10.10.22 Fréttir

Ferguson dráttarvélar til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu tvær Ferguson 135 dráttarvélar árgerð 1973 - 1974. Vélarnar eru báðar gangfærar, með vökvastýri og í fínu standi. Vélarnar eru til sýnis í þjónustumiðstöð Múlaþings á Djúpavogi og frekari upplýsingar veitir Sigurbjörn Heiðdal í síma 864 4911.
Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd
07.10.22 Fréttir

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd

Leikskólinn Bjarkatún á Djúpavogi tók við grænfánanum í fimmta sinn af Landvernd en unnið hefur verið ötullega að grænfánastarfi síðustu ár.
Sveitarstjórnarfundur 11. október 2022
07.10.22 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. október 2022

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings númer 28 verður haldinn þriðjudaginn 11. október 2022 og klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum. Dagskrá fundarins er hér með birt.
Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi
07.10.22 Fréttir

Heimkoma fyrsta kvenljósmyndara á Íslandi

Í dag eru 150 ár liðin frá því að fyrsti kvenljósmyndarinn á Íslandi, Nicoline Weywadt, sneri til baka til Djúpavogs frá námi í Danmörku. Heimkoma Nicoline markaði tímamót í atvinnusögu kvenna á íslandi.
Er þitt brunabótamat rétt?
06.10.22 Fréttir

Er þitt brunabótamat rétt?

Brunabótamat tekur til þeirra efnislegu verðmæta húseignar sem getur eyðilagst í eldi og miðast við endurbyggingarkostnað að teknu tilliti til aldurs, slits, viðhalds og ástands eignar, að viðbættum kostnaði við hreinsun brunarústa. Uppfærsla matsupphæðar brunabótamats er ávallt á ábyrgð eiganda og gæti því verið góð hugmynd að láta endurmeta eignina ef miklar endurbætur hafa verið gerðar á henni.
Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar
04.10.22 Fréttir

Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar

Sá merki áfangi náðist í gærkvöldi að Héraðsverk lauk við að leggja bundið slitlag til Borgarfjarðar eystri og geta Borgfirðingar, íbúar Eiða og Hjaltastaðarþingháa sem og gestir þeirra nú ekið á bundnu slitlagi alla leið til og frá Egilsstöðum. Nú er búið að klára síðasta kaflann sem voru 15 kílómetrar frá Eiðum á bænum Laufási en framkvæmdir hófust í ágúst í fyrra.
Getum við bætt efni þessarar síðu?