Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá HEF veitum
30.08.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Eftir skoðun og prófanir er það mat HEF veitna og HAUST að ekki sé lengur nauðsynlegt að sjóða drykkjarvatn í Hallormsstað.
Tilkynning til íbúa á Egilsstöðum
30.08.24 Tilkynningar

Tilkynning til íbúa á Egilsstöðum

Vegna steypuvinnu í Miðvangi 8 verður Miðvangur, frá Lagarási að innkeyrslu að Miðvangi 18, lokaður mánudaginn 2. september frá klukkan 10 um morguninn og fram eftir degi.
Grugg í vatnsbólinu á Hallormsstað
29.08.24 Tilkynningar

Grugg í vatnsbólinu á Hallormsstað

Vart hefur orðið við óhreinindi í vatnsbólinu á Hallormsstað. Starfsmenn HEF veitna eru að kanna aðstæður og ákveða næstu skref.
Lokun í Votahvammi
16.08.24 Tilkynningar

Lokun í Votahvammi

Vegna framkvæmda við þrengingu og upphækkaða gangbraut í Votahvammi verða takmarkanir á umferð og götunni lokað frá mánudeginum 19. ágúst til föstudagsins 23. ágúst.
Fjölbreytileikanum fagnað í Múlaþingi
09.08.24 Fréttir

Fjölbreytileikanum fagnað í Múlaþingi

Hinsegin Austurland stendur að frábærri dagskrá um helgina í tilefni Regnbogahátíðarinnar.
Styrkleikarnir
07.08.24 Fréttir

Styrkleikarnir

Í annað sinn munu Styrkleikarnir fara fram á Egilsstöðum helgina 31. ágúst - 1. september. Við hvetjum öll til að hóa saman sitt fólk og mynda hóp fyrir Styrkleikana.
Tilkynning frá Rarik
07.08.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Komið gæti til rafmagnstruflana á Borgarfirði, Jökuldal, Jökulsárhlíð, Hróarstungu og hluta af Hjaltastaðaþinghá vegna vinnu í landskerfinu.
Staða safnstjóra laus til umsóknar
03.07.24 Fréttir

Staða safnstjóra laus til umsóknar

Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum auglýsir stöðu safnstjóra lausa til umsóknar.
Lokun, Einhleypingi verður lokað milli Dalbrúnar og Selbrúnar frá föstudagsmorguni til sunnudags
28.06.24 Tilkynningar

Lokun, Einhleypingi verður lokað milli Dalbrúnar og Selbrúnar frá föstudagsmorguni til sunnudags

Einhleypingi verður lokað milli Dalbrúnar og Selbrúnar frá kl 8 á föstudagsmorgun og fram til sunnudags vegna vinnu við gerðar upphækkaðrar gangbrautar við leikskólann Hádegishöfða.
Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum
21.06.24 Fréttir

Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum

Íbúar eru hvattir til að senda inn ábendingar varðandi hættulega staði í umferðinni ásamt kortlagningu á staðsetningu þeirra en opið er fyrir ábendingar til 24. júní næstkomandi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?