Fara í efni

Yfirlit frétta

Tafir á tæmingum á almennu og lífrænu sorpi í dreifbýli
02.10.23 Fréttir

Tafir á tæmingum á almennu og lífrænu sorpi í dreifbýli

Samkvæmt áætlun hefjast tæmingar á lífrænu og almennu sorpi í þessari viku í dreifbýli. Tvískiptur bíll átti að annast tæmingarnar en hann er því miður ekki kominn og munu því verða farnar tvær ferðir á bíl með einu hólfi.
Leitað er að leikurum fyrir flugslysaæfingu
02.10.23 Fréttir

Leitað er að leikurum fyrir flugslysaæfingu

Flugslysaæfing verður haldin á Egilsstaðaflugvelli þann 14. október næstkomandi en leitað er að aðilum til að leika þolendur. 
Malbikun framundan
27.09.23 Fréttir

Malbikun framundan

Malbikunar framkvæmdir eru framundan í öllum kjörnum Múlaþings.
Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði
26.09.23 Tilkynningar

Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði

Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi
26.09.23 Fréttir

Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá alla vikuna, eitthvað fyrir alla
Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu
23.09.23 Fréttir

Skóla- og íbúaþing vegna mótunar fjölskyldustefnu

Dagana 25.-28. september verða haldin skóla- og íbúaþing í öllu Múlaþingi, en þingin eru hluti af vinnu fjölskyldusviðs við fjölskyldustefnu sveitarfélagsins.
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum 19.09.2023
18.09.23 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum 19.09.2023

Rafmagnslaust verður í Hamra- og Bláargerði 19.09.2023 frá klukkan 13:00 til klukkan 17:00 vegna vinnu við dreifikerfi.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
15.09.23 Tilkynningar

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafnið er lokað fimmtudaginn 21. og föstudaginn 22. september vegna fræðsluferðar starfsmanna.
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Staða framkvæmda á Fellavelli
05.09.23 Fréttir

Staða framkvæmda á Fellavelli

Getum við bætt efni þessarar síðu?