Fara í efni

Fréttir

Mat á aðstæðum á Seyðisfirði – slæmt veður framundan á landinu / Conditions in Seyðisfjörður due to the oncoming cyclone

/ english // polska // Þetta úrkomuskot er ekki talið geta valdið skriðuhættu við Seyðisfjörð en skriðuvakt VÍ fylgist með mælum á svæðinu.
Lesa

Tilkynning vegna óveðurs á Seyðisfirði

Ítrekað er því við íbúa að vera ekki á ferðinni fyrr en veðrið er gengið niður.
Lesa

Áramót, brennur og flugeldar í Múlaþingi

Upplýsingar um flugeldasýningar og flugeldasölur. Því miður verða engar brennur í Múlaþingi
Lesa

Flugeldasala Ísólfs

Opnunartími flugeldasölu Ísólfs : Miðvikudagur 29.12 frá klukkan 16:00-21:00 Fimmtudagur 30.12 frá klukkan 16:00-21:00 Föstudagur 31.12 frá klukkan 12:00-16:00 Þrettándinn 06.01 frá klukkan 13:00-16:00
Lesa

J Ó L A K V E Ð J A

Starfsfólk Múlaþings sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa

Auglýsing um útboð á rekstri tjaldsvæðisins á Seyðisfirði

Múlaþing auglýsir til leigu aðstöðu og rekstur á tjaldsvæðinu á Seyðisfirði til ársloka 2022, með möguleika á framlengingu. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, innheimtu afnotagjalda og umhirðu, ásamt markaðssetningu þess. Rekstur skal hefjast eigi síðar en 1. maí 2022.
Lesa

Opnunartími íþróttamiðstöðva og sundlauga sveitarfélagsins um hátíðirnar

Fréttin geymir opnunartíma í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings yfir hátíðirnar.
Lesa

Engar áramótabrennur í ár

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi hefur lagt til að engar áramótabrennur verði haldnar á Austurlandi þetta árið í ljósi sóttvarnartakmarkana sem í gildi eru. Með tilliti til þessa og óvissu varðandi þróun smita í samfélaginu hefur öllum brennum í Múlaþingi því verið aflýst.
Lesa

Hættuástandi aflýst á Seyðisfirði

Í gær, fimmtudaginn 16. desember, aflýsti Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi óvissustigi á Seyðisfirði vegna skriða sem féllu í desember 2020.
Lesa

Unglingar í Múlaþingi með þeim fyrstu til að sjá nýjustu Spider man myndina

“Það er alveg frábært að geta boðið upp á þessa bíósýningu fyrir krakkana okkar og þau eru mjög spennt,” segir Ashley Milne, forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar á Seyðisfirði. Á föstudagskvöldið verður ný Spider man mynd frumsýnd víða um heim en áður en filman fer að rúlla í kvikmyndahúsum Evrópu verður sérstök forsýning í Herðubíó fyrir unglinga í Múlaþingi.
Lesa
Var efnið á síðunni hjálplegt?