Fara í efni

Yfirlit frétta

Mynd: Elín Elísabet Einarsdóttir
17.11.25 Fréttir

Fyrri úthlutun menningarstyrkja 2026

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2026. Umsóknarfrestur er til og með 21. desember 2025.
Kort sem sýnir bílastæði og inngang jólamarkaðarins
12.12.25 Fréttir

Fulltrúar sveitarstjórnar Múlaþings á Jólakettinum

Jólamarkaður Jólakattarins verður haldinn í Landsnetshúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 13. desember klukkan 10:00 til 16:00.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
11.12.25 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót 2025-26:
Seyðisfjörður og nágrenni á rafmagni frá virkjunum
10.12.25 Tilkynningar

Seyðisfjörður og nágrenni á rafmagni frá virkjunum

Vegna truflunar í flutningskerfi Landsnets verður keyrt á varaafli á Seyðisfirði og nágrenni frá klukkan 1:49 til 22:00 þann 10. desember 2025.
Minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju
04.12.25 Fréttir

Minningarstund í Seyðisfjarðarkirkju

Minningarstundin verður föstudaginn 5. desember klukkan 18:00
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri Múlaþings
28.11.25 Fréttir

Fundað með forsætisráðherra vegna Seyðisfjarðar

Sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar og byggðaráð áttu fund með forsætisráðherra um málefni Seyðisfjarðar í gær, fimmtudaginn 27. nóvember.
Ljósin tendruð á jólatrjám
27.11.25 Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrjám

Aðventan er á næsta leiti og jólin minna á sig hvert sem litið er. Ljósum skreytt jólatré eru ómissandi þáttur í jólastemningunni og töfrum líkast þegar ljósin á þeim kvikna í skammdegisrökkrinu.
Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.
Framkvæmdir við stækkun Seyðisfjarðarskóla – hönnun kynnt á íbúafundi
27.10.25 Fréttir

Framkvæmdir við stækkun Seyðisfjarðarskóla – hönnun kynnt á íbúafundi

Hönnun vegna stækkunar Seyðisfjarðarskóla er nú komin vel á veg og liggja fyrir uppfærðar teikningar og kynningargögn sem sýna framtíðarskipulag skólans og tengingu hans við íþróttahúsið og menningar- og félagsheimilið Herðubreið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?