Fara í efni

Fréttir

Aðalskipulagsbreyting, Fjarðarheiðargöng við Seyðisfjörð

Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir kynningu á skipulags- og matslýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010-2030 í tengslum við Fjarðarheiðargöng. Kynntar verða breytingar á þéttbýlisuppdrætti og greinagerð skipulagsins og er kynningin haldin samkvæmt ákv. í gr. 4.2.4 í skipulagsreglugerð.
Lesa

Auglýsing um framkvæmd innan verndarsvæðis í byggð

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur falið skipulagsfulltrúa að auglýsa fyrirhugaða framkvæmd í samræmi við ákvæði 4. mgr. 6. gr. laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð.
Lesa

Aðalskipulagsbreyting, náma í Stafdal

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 9.júní 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar 2010-2030. Breytingin er auglýst í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér skilgreiningu á efnistökusvæði í Stafdal í norðanverðum Efri Staf í Seyðisfirði.
Lesa

Breyting á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar, Vesturvegur 4

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 9.júní 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar 2010-2030. Breytingin er auglýst í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér breytingu á landnotkun á lóð Vesturvegar 4, úr íbúðarsvæði með hverfisvernd yfir í blandaða landnotkun íbúðarbyggðar og verslunar og þjónustu með hverfisvernd.
Lesa

Grenndarkynning á Djúpavogi, Minnisvarði

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur falið skipulagsfulltrúa að auglýsa fyrirhugaða framkvæmd við uppsetningu á minnisvarða um Hans Jónatan á Kallabakka á Djúpavogi, í samræmi við ákvæði 4. mgr. 6. gr. laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð.
Lesa

Steinaborg, tillaga að deiliskipulagi

Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi fyrir Steinaborg skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, í samræmi við ákvörðun heimastjórnar Djúpavogs frá 3. maí 2021.
Lesa

Nýtt deiliskipulag, varnargarðar undir Bjólfi

Skipulagsfulltrúi auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir snjóflóðavarnargarða undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði.
Lesa

Breyting á aðalskipulagi Seyðisfjarðar, ofanflóðavarnir undir Bjólfshlíðum

Auglýst er breyting á Aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 - 2030 vegna byggingu þriggja varnargarða undir Bjólfshlíðum. Breytingin felur jafnframt í sér skilgreiningu á efnistökusvæði í tengslum við uppbyggingu varnargarða, afmörkun skógræktar- og landgræðslusvæðis, breytingu á jafnáhættulínum vegna ofanflóða og skilgreiningu afþreyingar- og ferðamannasvæðis fyrir húsbíla.
Lesa

Múlaþing - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir grunnskóla og leikskóla við Einhleyping í Fellabæ Sveitarstjórn Múlaþings auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir grunnskóla og leikskóla í Fellabæ, skv. 1.mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa

Frummatsskýrsla um mat á umhverfisáhrifum vegna framleiðslu á laxi í Seyðisfirði

Fiskeldi Austfjarða hf. hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum vegna 10.000 tonna framleiðslu á laxi í Seyðisfirði. Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?