Fara í efni

Yfirlit frétta

Trjágróður á lóðamörkum
21.08.23 Fréttir

Trjágróður á lóðamörkum

Nokkuð er um að gróður á lóðum í sveitarfélaginu vaxi út fyrir lóðamörk og hindri þar umferð, skyggi á umferðamerki eða sé vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.
Römpum upp Múlaþing
21.08.23 Fréttir

Römpum upp Múlaþing

Eflaust hafa íbúar tekið eftir Römpum upp teyminu undanfarna viku
Hjarta mitt slær í sveitinni
21.08.23 Fréttir

Hjarta mitt slær í sveitinni

Boðið er til samtals um framtíðartækifæri í sveitum Austurlands í gamla barnaskólanum á Eiðum miðvikudaginn 23. ágúst frá klukkan 14-19.
Opnir upplýsingafunir varðandi innleiðingu á samræmdu flokkunarkerfi
21.08.23 Fréttir

Opnir upplýsingafunir varðandi innleiðingu á samræmdu flokkunarkerfi

Ný strætóáætlun tekur gildi
17.08.23 Tilkynningar

Ný strætóáætlun tekur gildi

Athygli er vakin á því að ný strætóáætlun tekur gildi næsta mánudag. Vetraráætlun gildir frá 21. ágúst 2023 til 2. júní 2024.
Rafmagnslaust á Brávöllum 1 til 9, Tjarnarbraut 39 og Miðgarði 2, 4 og 6 á Egilstöðum, 17.08 2023
17.08.23 Tilkynningar

Rafmagnslaust á Brávöllum 1 til 9, Tjarnarbraut 39 og Miðgarði 2, 4 og 6 á Egilstöðum, 17.08 2023

Rafmagnslaust verður frá Brávöllum 1 til 9, Tjarnarbraut 39 og Miðgarði 2, 4 og 6 á Egilstöðum, 17.08 2023 frá klukkan 13:00 til 17:00 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik.
Styrkleikarnir á Egilsstöðum
16.08.23 Fréttir

Styrkleikarnir á Egilsstöðum

Styrkleikar Krabbameinsfélagsins eru heill sólarhringur af ævintýrum, samstöðu og samkennd. Það geta allir látið gott af sér leiða fyrir einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra.
Truflanir á afhendingu á köldu vatni í Fellabæ
15.08.23 Tilkynningar

Truflanir á afhendingu á köldu vatni í Fellabæ

Klukkan 23:00 miðvikudaginn 16. ágúst verða truflanir á afhendingu á köldu vatni, í Fellabæ og á veitusvæði HEF í Fellum, vegna vinnu við stofnæð. Gert er ráð fyrir að vinnan taki allt að 3 klst. Beðist er velvirðingar á óþægindum.
Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs
15.08.23 Fréttir

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs

Múlaþing veitir menningarstyrki til einstaklinga, hópa, félagssamtaka, fyrirtækja og stofnana til almennrar liststarfsemi, viðburða eða verkefna. Umsækjendur skulu tengjast Múlaþingi með búsetu, með því að viðburðurinn fari fram í Múlaþingi eða feli í sér kynningu á menningarstarfsemi Múlaþings.
Breytingar á sorphirðumálum
14.08.23 Fréttir

Breytingar á sorphirðumálum

Fyrirhugaðar eru breytingar á sorphirðumálum í Múlaþingi í takt við það sem auglýst var í desember 2022. Íbúar mega eiga von á bækling inn um lúguna hjá sér á næstu dögum þar sem farið er yfir þær breytingar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?