Fara í efni

Yfirlit frétta

Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum
01.09.23 Fréttir

Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum

Rampur númer 800 var vígður á Egilsstöðum í gær. Römpum upp Ísland var sett af stað árið 2022 til að bæta aðgengi að verslunum, veitingastöðum og öðrum samkomu- og þjónustuaðilum um allt land.
Hinsegin íþróttafræðsla í Múlaþingi
31.08.23 Fréttir

Hinsegin íþróttafræðsla í Múlaþingi

Í septembermánuði mun Sveinn Sampsted, íþróttafræðingur hjá Samtökunum 78, ferðast um í Múlaþingi með fræðsluna Hinsegin og íþróttir.
Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana
30.08.23 Fréttir

Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana

Þann 3. september næstkomandi klukkan 16:30 verður afhjúpaður minnisvarði á Seyðisfirði um Vesturfarana. Minnisvarðinn verður reistur á Hafnargarðinum við Ferjuleiru.
800 Rampar
30.08.23 Fréttir

800 Rampar

Í tilefni áttahundraðasta ramps frá Römpum upp Íslandi verður athöfn á Hótel Barjaya, Egilsstöðum.
Stafrænt bókasafnskort
29.08.23 Fréttir

Stafrænt bókasafnskort

Nú er mögulegt að fá bókasafnskortið í farsímann. Lánþegar sækja kortið sjálfir með því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða hafa samband við sitt bókasafn.
Kynningarganga um varnargarða á Seyðisfirði
28.08.23 Fréttir

Kynningarganga um varnargarða á Seyðisfirði

Boðið er til kynningargöngu um varnargarðana á Seyðisfirði miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 18:00.
Ný afgreiðslukerfi í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum tekið í notkun 28. ágúst
25.08.23 Fréttir

Ný afgreiðslukerfi í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum tekið í notkun 28. ágúst

Núna á mánudaginn, 28. ágúst, verður skipt um afgreiðslukerfi í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum í Múlaþingi. Hefur þessi breyting ekki áhrif á reglulega notendur miðstöðvanna að öðru leyti en því að nú verða öll kort í veski í símanum.
Umhyggjudagurinn í Múlaþingi
24.08.23 Fréttir

Umhyggjudagurinn í Múlaþingi

Umhyggja, félag langveikra barna og fjölskyldna þeirra, stendur fyrir Umhyggjudeginum víðsvegar um land laugardaginn 26. ágúst næstkomandi.
Búðareyrin, saga umbreytinga, formleg opnun á nýrri sýningu Tækniminjasafns Austurlands
23.08.23 Fréttir

Búðareyrin, saga umbreytinga, formleg opnun á nýrri sýningu Tækniminjasafns Austurlands

Formleg opnun er þann 30. ágúst klukkan 17 á nýrri sýningu Tækniminjasafns Austurlands sem ber heitið Búðareyri– Saga umbreytinga.
Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum
22.08.23 Fréttir

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Styrktarsjóður Snorra Gíslasonar frá Papey auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk.
Getum við bætt efni þessarar síðu?