Fara í efni

Yfirlit frétta

Endurskoðuð jafnréttisáætlun Múlaþings
12.09.23 Fréttir

Endurskoðuð jafnréttisáætlun Múlaþings

Byggðarráð Múlaþings samþykkti endurskoðaða jafnréttisáætlun sveitarfélagsins þann 29. ágúst 2023. Jafnréttisáætlun er mikilvægt verkfæri til að vinna að jafnri stöðu íbúanna á öllum sviðum samfélagsins.
Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði
11.09.23 Tilkynningar

Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði

Heitavatnstruflanir verða á Seyðisfirði þessa vikuna vegna lekaleitar.
Sveitarstjórnarfundur 13. september
08.09.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. september

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 39 verður haldinn miðvikudaginn 13. september 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Tré ársins 2023
08.09.23 Fréttir

Tré ársins 2023

Tré ársins 2023 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september klukkan 13:00.
Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald
07.09.23 Fréttir

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald

Fjórðu tunnunni verður dreift á Seyðisfirði og á Djúpavogi og nágrenni
Útboð - Baugur Bjólfs
06.09.23 Fréttir

Útboð - Baugur Bjólfs

Múlaþing auglýsir eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir verkefnisins.
Staða framkvæmda á Fellavelli
05.09.23 Fréttir

Staða framkvæmda á Fellavelli

Fjórða tunnan
05.09.23 Fréttir

Fjórða tunnan

Útdeiling á fjórðu tunnunni hafnar
Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum
01.09.23 Fréttir

Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum

Rampur númer 800 var vígður á Egilsstöðum í gær. Römpum upp Ísland var sett af stað árið 2022 til að bæta aðgengi að verslunum, veitingastöðum og öðrum samkomu- og þjónustuaðilum um allt land.
Getum við bætt efni þessarar síðu?