13.06.23
Fréttir
Þjálfun starfsmanna Tjarnarskógs í ART
Í vetur fóru fimm starfsmenn frá Tjarnarskógi á námskeið í Art. ART stendur fyrir Aggression Replacement Training og er fastmótað uppeldisfræðilegt þjálfunarmódel sem hefur það að markmiði að fyrirbyggja óæskilega hegðun og kenna aðrar leiðir til að leysa samskipta-, tilfinninga- og hegðunarvanda