Fara í efni

Ferðaþjónusta

Ferðaþjónusta fatlaðs fólks er veitt skv. 29. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Markmið þjónustunnar er að gera þeim sem ekki geta nýtt sér almenningsfarartæki vegna fötlunar kleift að stunda atvinnu og nám og njóta tómstunda. Sjá nánar um fyrirkomulag þjónustunnar í reglum um ferðaþjónustu. Sótt er um ferðaþjónustu á þar til gerðum umsóknareyðublöðum. Í einstaka tilvikum er eldri borgurum veitt ferðaþjónusta.

 

Síðast uppfært 16. október 2020
Var efnið á síðunni hjálplegt?