Fara í efni

Upplýsingar vegna Covid-19

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
03.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Í gær greindust þrjú smit á Egilsstöðum. Einn hinna smituðu var í sóttkví við greiningu en hinir tveir ekki. Smitrakning stendur nú yfir. Í hádeginu var sýnataka á Egilsstöðum þar sem tekin voru rúmlega 180 PCR sýni.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Staða COVID mála á Austurlandi er nokkuð óvenjuleg, talsvert af smitum er að greinast og þau verið dreifð í umdæminu. Það er áhyggjuefni. Af þessum sökum eru íbúar hvattir til sérstakrar varkárni, hvattir til að huga vel að persónubundnum smitvörnum og gæta vel að sér í margmenni.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19
02.12.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi - covid 19

Staða COVID mála á Austurlandi er nokkuð óvenjuleg, talsvert af smitum er að greinast og þau verið dreifð í umdæminu. Það er áhyggjuefni. Af þessum sökum eru íbúar hvattir til sérstakrar varkárni, hvattir til að huga vel að persónubundnum smitvörnum og gæta vel að sér í margmenni.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
30.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

If you live or work in Iceland, you have a right to vaccination against COVID-19. You can register for a vaccination and get more information by sending an email to bolusetning@hsa.is Ef þú býrð eða starfar á Íslandi áttu rétt á bólusetningu við COVID-19. Þú getur skráð þig í bólusetningu með því að senda póst á bolusetning@hsa.is
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
29.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Sextíu fóru í sýnatöku í gær á Egilsstöðum vegna smita er greindust þar nýlega. Af þessum sextíu reyndist einn smitaður. Sá var í sóttkví við greiningu.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
23.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Á Austurlandi eru nú 17 í einangrun og 23 í sóttkví. Í morgun var sýnataka hjá þeim starfsmönnum sjúkrahússins í Neskaupstað sem voru settir í sóttkví eða smitgát. Niðurstöður ættu að liggja fyrir seint í kvöld.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, -COVID-19
18.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, -COVID-19

Aðgerðastjórn áréttar mikilvægi þess að foreldrar og forráðamenn haldi börnum sínum heima sem eru með einkenni er bent geta til Covid-19 og fara í sýnatöku. Þannig hjálpumst við að við að takmarka útbreiðslu veirunnar.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, covid-19
16.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn á Austurlandi, covid-19

Ekkert nýtt smit hefur greinst á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði. Margir íbúa fóru hinsvegar í sýnatöku í gær og ætti niðurstaða að liggja fyrir á dag, þriðjudag. Skólahald fyrsta til sjötta bekkjar grunnskólans liggur niðri og mun svo vera í dag einnig meðan niðurstöðu er beðið. Leikskólinn er einnig lokaður í dag. Þá greindist smit á Egilsstöðum í gær. Ekki er talið að það hafi dreift sér. Smitrakning stendur yfir. Aðgerðastjórn beinir því til íbúa að gæta að sér í hvívetna enda smit enn að greinast í umdæminu og brýnt að fara varlega sem fyrr.
Smit á Stöðvarfirði og Vopnafirði
15.11.21 Fréttir

Smit á Stöðvarfirði og Vopnafirði

Aðgerðastjórn vill brýna fyrir íbúum að bóka sér PCR sýnatöku ef einkenna verður vart og halda sig heima á meðan beðið er eftir niðurstöðum.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19
12.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19

Eitt nýtt smit bættist við á Austurlandi í fyrrakvöld, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?