Fara í efni

Upplýsingar vegna Covid-19

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
11.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Í ljósi fjölda smita sem greinst hafa síðustu daga hvetur aðgerðastjórn til varkárni í hvívetna. Full ástæða er til að gæta sérstaklega að persónubundnum sóttvörnum eins og grímunotkun, handþvotti og sprittnotkun.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
10.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Aftur verður boðið upp á sýnatöku á Vopnafirði í dag á milli 17-18 og eru íbúar hvattir til að mæta í skimun.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 9.11.2021
09.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 9.11.2021

Aðgerðastjórn fylgist áfram með gangi mála og sendir frá sér tilkynningu þegar niðurstöður liggja fyrir.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 8.11.2021
09.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 8.11.2021

Gerum þetta saman, nú sem fyrr.
Á Austurlandi eru nú 4 í einangrun og 7 í sóttkví
03.11.21 Fréttir

Á Austurlandi eru nú 4 í einangrun og 7 í sóttkví

Aðgerðastjórn vill því hvetja íbúa fjórðungsins til að taka sjálfstæða ákvörðun um grímunotkun í fjölmenni, t.d. í innanlandsflugi, á samkomum eða í búðinni, jafnvel þó það sé ekki skylda lengur. Grímur eru einfaldar í notkun en árangursríkar í að verja okkur fyrir smiti en líka verja fólkið í kringum okkur ef við erum smitandi án þess að vita það.
Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19
01.10.21 Fréttir

Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19

Engin ný smit hafa greinst á Austurlandi undanfarna tvo daga sem gefur tilefni til bjartsýni.
Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19
21.09.21 Fréttir

Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19

Niðurstaða úr sýnatöku á Reyðarfirði og Egilsstöðum sl. sunnudag liggur nú fyrir. Alls voru tekin um 50 sýni og reyndust öll neikvæð. Í dag er gert ráð fyrir að flestir þeirra sem verið hafa í sóttkví á Reyðarfirði fari í síðari sýnatöku og í kjölfar hennar, á miðvikudag, ætti staðan að skýrast nokkuð.
Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands
08.09.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðarstjórn Austurlands

Þrír eru í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Engin smit hafa greinst nýlega.
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19
20.08.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19

Á Austurlandi eru nú 7 í einangrun og 58 í sóttkví. Töluverður fjöldi er í sóttkví og verður það áfram þar til seinni sýnatakan fer fram. Vonir standa til að tekist hafi að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu smita.
Frá aðgerðastjórn
18.08.21 Fréttir

Frá aðgerðastjórn

Í gær greindist kórónuveirusmit sem hefur tengsl við leikskólann á Seyðisfirði og var töluverður fjöldi settur í sóttkví. Í samráði við leikskólann og smitrakningateymið var börnum, foreldrum og starfsfólki á leikskólanum boðið í skimun í dag. Niðurstöður úr þeirri skimun ættu að liggja fyrir upp úr hádegi á morgun. Aðgerðastjórn mun senda út aðra tilkynningu þegar frekari upplýsingar liggja fyrir.
Getum við bætt efni þessarar síðu?