Fara í efni

Yfirlit frétta

Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í veitingarekstur Löngubúðar
01.11.23 Fréttir

Múlaþing leitar eftir áhugasömum aðilum til að gera tilboð í veitingarekstur Löngubúðar

Tilboðum skal skila til Atvinnu- og menningarmálastjóra fyrir kl. 14:00 föstudaginn 24. Nóvember 2023
Íbúafundur á Djúpavogi
01.11.23 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi

Heimastjórnin á Djúpavogi boðar til íbúafundar á Hótel Framtíð þriðjudaginn 7. nóvember klukkan 17:00 - 19:00.
Dagar Myrkurs á Djúpavogi
30.10.23 Fréttir

Dagar Myrkurs á Djúpavogi

Dagar Myrkurs verða haldnir á Djúpavogi með glæsilegri dagskrá dagana 31. október til 5. nóvember.
Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl
26.10.23 Fréttir

Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl

Búið er að koma upp grenndarstöðvum fyrir gler og málma á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi.
Nýr leikkastali á Djúpavogi
25.10.23 Fréttir

Nýr leikkastali á Djúpavogi

Á dögunum var tekinn í notkun nýr leikkastali á fjölskyldu- og útivistarsvæði Djúpavogsbúa í Blánni.
Undirbúningur á jólablaði Bóndavörðunnar
23.10.23 Fréttir

Undirbúningur á jólablaði Bóndavörðunnar

Óskað er eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.
Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang
20.10.23 Tilkynningar

Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang

Frá og með 1. nóvember 2023 verður einungis tekið á móti gjaldskyldum úrgangi frá einstaklingum sem á sorpmóttökustöðvar koma gegn framvísun klippikorts.
Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi
12.10.23 Fréttir

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi

Allir eigendur hunda og katta eru hvattir til að mæta með dýr sín í þessa ormahreinsun.
Minjasafn Austurlands 80 ára
10.10.23 Fréttir

Minjasafn Austurlands 80 ára

Þann 9. október eru liðin 80 ár síðan Minjasafn Austurlands var formlega stofnað á fundi í Hallormsstað.
Fréttir af malbikun í Múlaþingi
10.10.23 Fréttir

Fréttir af malbikun í Múlaþingi

Malbikunar atrennan hefur gengið vel og vonast er til að klára verkið í október.
Getum við bætt efni þessarar síðu?