Fara í efni

Yfirlit frétta

Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald
07.09.23 Fréttir

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald

Fjórðu tunnunni verður dreift á Seyðisfirði og á Djúpavogi og nágrenni
Stafrænt bókasafnskort
29.08.23 Fréttir

Stafrænt bókasafnskort

Nú er mögulegt að fá bókasafnskortið í farsímann. Lánþegar sækja kortið sjálfir með því að auðkenna sig með rafrænum skilríkjum eða hafa samband við sitt bókasafn.
Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum
22.08.23 Fréttir

Snorrasjóður auglýsir eftir umsóknum

Styrktarsjóður Snorra Gíslasonar frá Papey auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk.
Götusýn Múlaþings
22.08.23 Fréttir

Götusýn Múlaþings

Google maps býr yfir eiginleika sem kallast street view eða götusýn
Römpum upp Múlaþing
21.08.23 Fréttir

Römpum upp Múlaþing

Eflaust hafa íbúar tekið eftir Römpum upp teyminu undanfarna viku
Opnir upplýsingafunir varðandi innleiðingu á samræmdu flokkunarkerfi
21.08.23 Fréttir

Opnir upplýsingafunir varðandi innleiðingu á samræmdu flokkunarkerfi

Tilkynning frá Bókasafni Djúpavogs
14.08.23 Fréttir

Tilkynning frá Bókasafni Djúpavogs

Vegna framkvæmda á húsnæði verður ekki hægt að opna bókasafn Djúpavogs þann 15. ágúst eins og til stóð.
Sorpmóttaka á Háaurum lokuð
01.08.23 Tilkynningar

Sorpmóttaka á Háaurum lokuð

Djúpavogsbúar athugið. Lokað verður í sorpmóttöku á Háaurum laugardaginn 5. ágúst.
Skráning katta
26.07.23 Fréttir

Skráning katta

Í sumar hefur farið fram vinna við að uppfæra utanumhald dýraskráninga í sveitarfélaginu. Komið hefur í ljós að skráninga katta í sveitarfélaginu er ábótavant. Íbúar í þéttbýli eru hvattir til að skrá óskráða ketti sína.
Getum við bætt efni þessarar síðu?