Fara í efni

Yfirlit frétta

Hæ hó og jibbý jei!
14.06.24 Fréttir

Hæ hó og jibbý jei!

Í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins.
Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika
13.06.24 Fréttir

Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika

Vinnuhópurinn hafði að leiðarljósi farsæld barna og þarfir og óskir fjölskyldna í sveitarfélaginu. Þessi vinna er liður í innleiðingarferli sveitarfélagsins í að verða barnvænt sveitarfélag.
Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil
11.06.24 Fréttir

Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil

Í sumar hvetjum við öll til að setja á sig ofurhetjuskikkjuna og taka þátt í Sumarlestri almenningsbókasafnanna. Lestur veitir ofurkraft, því meira sem þú lest, því meira lærir þú og skilur.
Sveitarstjórnarfundur 12. júní
07.06.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 12. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 49 verður haldinn miðvikudaginn 12. júní 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Þjónustukönnun Byggðastofnunar
06.06.24 Fréttir

Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun meðal íbúa landsins vegna rannsókna á þjónustusókn sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar.
Umgengni á lóðum og þrifnaður utanhúss
27.05.24 Fréttir

Umgengni á lóðum og þrifnaður utanhúss

Þann 19. desember 2023 tók ný samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss gildi fyrir Múlaþing og nágrannasveitarfélög.
Kjörstaðir í Múlaþingi
24.05.24 Fréttir

Kjörstaðir í Múlaþingi

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní 2024. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi.
Moltan er komin á Djúpavog
22.05.24 Fréttir

Moltan er komin á Djúpavog

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum, sér að kostnaðarlausu. Á Djúpavogi er molta á losunarsvæðinu við Grænhraun þar sem einnig hægt að fá mold
Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs
18.05.24 Fréttir

Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs

Múlaþing hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í kringum sig. Boðið verður uppá gjaldfrjálsa losun á garðaúrgangi frá heimilum í þéttbýli mánudaginn 27. maí .
Styrkir til endurhæfingar
13.05.24 Fréttir

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Getum við bætt efni þessarar síðu?