Fara í efni

Yfirlit frétta

Enginn strætó á Egilsstöðum á morgun
05.02.25 Fréttir

Enginn strætó á Egilsstöðum á morgun

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fella niður allar ferðir strætó á Egilsstöðum á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar.
Þrjátíu ár í Safnahúsinu
31.01.25 Fréttir

Þrjátíu ár í Safnahúsinu

3. febrúar verða liðin 30 ár síðan Bókasafn Héraðsbúa opnaði í Safnahúsinu
Óþekkt alúð sett upp á Austurlandi
27.01.25 Fréttir

Óþekkt alúð sett upp á Austurlandi

Sýningin opnar 30. janúar
Opnunartímar Bókasafns Héraðsbúa um jól og áramót
17.12.24 Tilkynningar

Opnunartímar Bókasafns Héraðsbúa um jól og áramót

Hefðbundinn opununartími verður á Bókasafni Héraðsbúa í desember, opið alla virka daga frá klukkan 13:00 til 18:00.
Kerrur og bílar torvelda snjómokstur
06.12.24 Fréttir

Kerrur og bílar torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga og vikur.
Tilkynning frá Rarik
04.12.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður frá Tókastöðum að Brennistöðum þann 5.12.2024 frá klukkan 23:59 til 07:00 um morguninn 06.12.24 vegna vinnu við dreifikerfið.
Ljós tendruð á jólatrjám á Djúpavogi og Egilsstöðum á sunnudaginn
29.11.24 Fréttir

Ljós tendruð á jólatrjám á Djúpavogi og Egilsstöðum á sunnudaginn

Á sunnudaginn, fyrsta sunnudag í aðventu, verða ljós tendruð á jólatrjám á tveimur stöðum í Múlaþingi, annars vegar á Djúpavogi og hins vegar á Egilsstöðum.
Jólakötturinn 2024
29.11.24 Fréttir

Jólakötturinn 2024

Hið ómóstæðilega ketilkaffi að hætti skógarmanna verður á sínum stað og hægt að versla hátíðarmat sem framleiddur er á Austurlandi.
Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi
28.11.24 Fréttir

Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi

Vegna óhagstæðs veðurútlis á laugardaginn, kjördag, verður opnunartími skrifstofanna á Borgarfirði eystra og á Djúpvogi lengdur þannig að fólki gefist frekari möguleiki til að kjósa þar utan kjörfundar.
Tilkynning frá Rarik
27.11.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður í Bláargerði, hluta af Hamragerði, Vallavegi, Kaupvangi 23 og Kaupvangi 25 á Egilsstöðum þann 28.11.2024 frá klukkan 13:00 til 15:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Getum við bætt efni þessarar síðu?