Fara í efni

Yfirlit frétta

Kerrur torvelda snjómokstur
21.11.24 Fréttir

Kerrur torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga.
Tafir á sorphirðu vegna snjóþyngsla
19.11.24 Fréttir

Tafir á sorphirðu vegna snjóþyngsla

Vakin er athygli á því að samkvæmt sorphirðudagatali á að losa tunnur undir pappír og plast á Egilsstöðum í dag. Vegna snjóa verða einhverjar tafir á sorphirðu en mikill snjór gerir sorplosun erfiða.
Austfirsk ungmenni og stafrænar lausnir í loftslagsvanda
07.11.24 Fréttir

Austfirsk ungmenni og stafrænar lausnir í loftslagsvanda

Vegahúsið í samstarfi við Náttúruskólann og ítölsku ungmennasamtökin Il Cassetto dei Sogni stóð fyrir skemmstu fyrir Eramsus + ungmennaskiptaverkefninu Digital Empowerment in Nature.
Mynd Ingvar Birkir Einarsson
31.10.24 Fréttir

Sameiginleg æfing Slökkviliðs Múlaþings

Sameiginleg æfing Slökkvilið Múlaþings verður haldin á Seyðisfirði föstudaginn næstkomandi frá klukkan 14.00 til 16:00 á laugardaginn.
Dagar myrkurs á Bókasafni Héraðsbúa
25.10.24 Fréttir

Dagar myrkurs á Bókasafni Héraðsbúa

Mikið verður um að vera á Bókasafni Héraðsbúa í tilefni Daga myrkurs.
Hring­vegur um Fagra­dal – SMS-þjón­usta Vega­gerðar­innar
15.10.24 Fréttir

Hring­vegur um Fagra­dal – SMS-þjón­usta Vega­gerðar­innar

Vegagerðin mun í haust hefja sendingar á SMS-boðum um snjóflóðahættu til vegfarenda á Hringvegi (1) um Fagradal. Vegfarendur sem þess óska geta gerst áskrifendur að þessum viðvörunum.
Hunda- og kattaeigendur - Takið dagana frá!
23.09.24 Fréttir

Hunda- og kattaeigendur - Takið dagana frá!

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi verður sem hér segir.
Hálslón á yfirfall
18.09.24 Tilkynningar

Hálslón á yfirfall

Gert er ráð fyrir því að á næstu tveimur sólarhringum fyllist miðlunarlónið við Kárahnjúka.
Hvað er að frétta? Frá Bókasafni Héraðsbúa
02.09.24 Fréttir

Hvað er að frétta? Frá Bókasafni Héraðsbúa

Gaman er að segja frá því að metaðsókn var að Bókasafninu í sumar þar sem gestafjöldinn var mun meiri í ár en síðasta sumar.
Samið um endanlega hönnun viðbyggingar við Safnahúsið á Egilsstöðum
02.09.24 Fréttir

Samið um endanlega hönnun viðbyggingar við Safnahúsið á Egilsstöðum

Múlaþing hefur samið við arkitektastofuna ARGOS um hönnun á næsta áfanga Safnahússins á Egilsstöðum, þann hluta sem í daglegu tali er nefndur burst 2.
Getum við bætt efni þessarar síðu?