Fara í efni

Yfirlit frétta

Unnið að viðgerð á lýsingu
10.11.23 Tilkynningar

Unnið að viðgerð á lýsingu

Lýsing datt út við rafmagnsleysið í vikunni í eftirfarandi götum á Egilsstöðum.
Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl
26.10.23 Fréttir

Grenndarstöðvar fyrir gler, málma og textíl

Búið er að koma upp grenndarstöðvum fyrir gler og málma á Egilsstöðum, Seyðisfirði og Djúpavogi.
Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang
20.10.23 Tilkynningar

Klippkort fyrir gjaldskyldan úrgang

Frá og með 1. nóvember 2023 verður einungis tekið á móti gjaldskyldum úrgangi frá einstaklingum sem á sorpmóttökustöðvar koma gegn framvísun klippikorts.
Hollvættur á heiði
13.10.23 Fréttir

Hollvættur á heiði

Í byrjun september hófust æfingar á nýju íslensku barnaleikriti Hollvættur á heiði eftir Þór Túliníus sem frumsýnt verður í Sláturhúsinu þann 4. nóvember næstkomandi.
Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi
12.10.23 Fréttir

Árleg ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi

Allir eigendur hunda og katta eru hvattir til að mæta með dýr sín í þessa ormahreinsun.
Minjasafn Austurlands 80 ára
10.10.23 Fréttir

Minjasafn Austurlands 80 ára

Þann 9. október eru liðin 80 ár síðan Minjasafn Austurlands var formlega stofnað á fundi í Hallormsstað.
Fréttir af malbikun í Múlaþingi
10.10.23 Fréttir

Fréttir af malbikun í Múlaþingi

Malbikunar atrennan hefur gengið vel og vonast er til að klára verkið í október.
Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis
09.10.23 Fréttir

Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis

Nýtt sorphirðukerfi hefur verið tekið í gagnið á öllum heimilum í Múlaþingi í takt við lagabreytingar sem tóku gildi 1. janúar 2023 og er röðin nú komin að fyrirtækjum og stofnunum.
Vonarljósavaka í Vegahúsinu
04.10.23 Fréttir

Vonarljósavaka í Vegahúsinu

Gulum september, vitundarverkefni um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir er nýlokið en í tilefni þess var haldin ljósahátíð á vegum Vegahússins.
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins siglt úr höfnum Múlaþings
04.10.23 Fréttir

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins siglt úr höfnum Múlaþings

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins sigldi úr höfn á mánudaginn.
Getum við bætt efni þessarar síðu?