Fara í efni

Fréttir

Þéttbýli sveitarfélagsins ljósleiðaravætt
20.09.24 Fréttir

Þéttbýli sveitarfélagsins ljósleiðaravætt

Samningur hefur verið undirritaður um að klára að ljósleiðaravæða öll lögheimili í þéttbýli sveitarfélagsins.
Tómstundastarf eldri borgara á einum stað
20.09.24 Fréttir

Tómstundastarf eldri borgara á einum stað

Tómstundabæklingurinn er á leiðinni í dreifingu en hann er einnig hægt að nálgast á heimasíðu Múlaþings.
Kynningarfundur um friðlýsingarmöguleika í landi Stakkahlíðar í Loðmundarfirði
20.09.24 Fréttir

Kynningarfundur um friðlýsingarmöguleika í landi Stakkahlíðar í Loðmundarfirði

Laugardaginn 28. september 2024, klukkan 13:00 á Álfakaffi.
Starf sveitarstjóra laust til umsóknar
18.09.24 Fréttir

Starf sveitarstjóra laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2024.
Seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs
18.09.24 Fréttir

Seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs

Fjölskylduráð Múlaþings auglýsir til umsóknar seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2024.
Íþróttavika Evrópu í Múlaþingi
17.09.24 Fréttir

Íþróttavika Evrópu í Múlaþingi

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.
Björn Ingimarsson lætur af störfum
13.09.24 Fréttir

Björn Ingimarsson lætur af störfum

Fyrir liggur að sveitarstjóri Múlaþings mun láta af störfum í lok þessa árs.
Brotajárnssöfnun í dreifbýli gekk vel
13.09.24 Fréttir

Brotajárnssöfnun í dreifbýli gekk vel

Í sumar stóð Múlaþing fyrir gjaldfrjálsri söfnun brotajárns í dreifbýli sveitarfélagsins í samstarfi við Hringrás. Söfnunin heppnaðist vel en yfir 367 tonn af brotajárni söfnuðust á yfir 50 bæjum.
Ormsteiti hefst 14. september
13.09.24 Fréttir

Ormsteiti hefst 14. september

Uppskeru- og menningarhátíðin Ormsteiti stendur frá 14. - 22. september
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands
12.09.24 Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Austurlands

Opið er fyrir umsóknir en umsóknarfrestur rennur úr 1. nóvember.
Getum við bætt efni þessarar síðu?