26.01.21
Fréttir
Hægt að bóka viðtal við framkvæmdarstjóra NTÍ
Framkvæmdastjóri NTÍ verður til viðtals á Seyðisfirði, dagana 26. og 27. janúar næst komandi. Hægt er að bóka viðtal við framkvæmdastjóra til að fá nánari upplýsingar um lög og reglur NTÍ, koma á framfæri athugasemdum við kynnt tjónamat eða annað sem ástæða er til að ræða. Hægt er að bóka viðtal hér eða í síma 575-3300.