Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarstjórnarfundur 13. september
08.09.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. september

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 39 verður haldinn miðvikudaginn 13. september 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Tré ársins 2023
08.09.23 Fréttir

Tré ársins 2023

Tré ársins 2023 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september klukkan 13:00.
Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald
07.09.23 Fréttir

Dreifing fjórðu tunnunnar - framhald

Fjórðu tunnunni verður dreift á Seyðisfirði og á Djúpavogi og nágrenni
Útboð - Baugur Bjólfs
06.09.23 Fréttir

Útboð - Baugur Bjólfs

Múlaþing auglýsir eftir tilboðum í verklegar framkvæmdir verkefnisins.
Staða framkvæmda á Fellavelli
05.09.23 Fréttir

Staða framkvæmda á Fellavelli

Fjórða tunnan
05.09.23 Fréttir

Fjórða tunnan

Útdeiling á fjórðu tunnunni hafnar
Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum
01.09.23 Fréttir

Rampur númer 800 vígður á Egilsstöðum

Rampur númer 800 var vígður á Egilsstöðum í gær. Römpum upp Ísland var sett af stað árið 2022 til að bæta aðgengi að verslunum, veitingastöðum og öðrum samkomu- og þjónustuaðilum um allt land.
Hinsegin íþróttafræðsla í Múlaþingi
31.08.23 Fréttir

Hinsegin íþróttafræðsla í Múlaþingi

Í septembermánuði mun Sveinn Sampsted, íþróttafræðingur hjá Samtökunum 78, ferðast um í Múlaþingi með fræðsluna Hinsegin og íþróttir.
Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana
30.08.23 Fréttir

Minnisvarði afhjúpaður á Seyðisfirði um Vesturfarana

Þann 3. september næstkomandi klukkan 16:30 verður afhjúpaður minnisvarði á Seyðisfirði um Vesturfarana. Minnisvarðinn verður reistur á Hafnargarðinum við Ferjuleiru.
Getum við bætt efni þessarar síðu?