Fara í efni

Yfirlit frétta

Ársreikningur  Múlaþings fyrir árið 2022
15.03.23 Fréttir

Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2022

Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2022 lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings þann 15. mars 2023 samþykktur og áritaður af byggðaráði og sveitarstjóra.
Djúpivogur hlýtur góðan styrk til enduruppbyggingar
15.03.23 Fréttir

Djúpivogur hlýtur góðan styrk til enduruppbyggingar

Í dag var úthlutað styrkjum úr húsafriðunarsjóði.
HEF veitur freista þess að hitaveituvæða Djúpavog
14.03.23 Fréttir

HEF veitur freista þess að hitaveituvæða Djúpavog

Á Djúpavogi hefur lengi verið vitað af jarðhita skammt frá bænum í landi sveitarfélagsins. Þar hafa hingað til aðeins verið boraðar könnunarholur og upp vellur lítilræði af heitu vatni. Heimamenn og gestir hafa stundum baðað sig þar í körum en nú eftir frekari rannsóknir er búið að staðsetja vinnsluholu.
Framkvæmdaverkefni á sviði umhverfis- og skipulagsmála
14.03.23 Fréttir

Framkvæmdaverkefni á sviði umhverfis- og skipulagsmála

Fyrir stuttu óskaði umhverfis- og framkvæmdaráð eftir hugmyndum að verkefnum, frá heimastjórnunum fjórum í Múlaþingi, sem mætti framkvæma á þessu ári.
Innritun í leikskóla í Múlaþingi
13.03.23 Fréttir

Innritun í leikskóla í Múlaþingi

Skipulag leikskólastarfs í Múlaþingi fyrir skólaárið 2023-2024 fer fram í apríl.
Sveitarstjórnarfundur 15. mars
10.03.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 15. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 34 verður haldinn miðvikudaginn 15. febrúar 2023 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Styrkir til félagslegrar hæfingar og endurhæfingar
09.03.23 Fréttir

Styrkir til félagslegrar hæfingar og endurhæfingar

Húsnæðisáætlun samþykkt og niðurstöður húsnæðiskönnunar
03.03.23 Fréttir

Húsnæðisáætlun samþykkt og niðurstöður húsnæðiskönnunar

Samþykkt hefur verið húsnæðisáætlun 2023 Múlaþings sem meðal annars er byggð á niðurstöðum húsnæðiskönnunar sem gerð var í lok árs 2022.
Nýr starfsmaður Tryggvabúðar
03.03.23 Fréttir

Nýr starfsmaður Tryggvabúðar

Nýr móttökustaður fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir
03.03.23 Fréttir

Nýr móttökustaður fyrir skilagjaldsskyldar umbúðir

Getum við bætt efni þessarar síðu?