Fara í efni

Yfirlit frétta

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals í Brúarásskóla
21.04.23 Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals í Brúarásskóla

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opinn samtalsfund í Brúarásskóla þriðjudaginn 25. apríl klukkan 20.00 – 21.30.
Rétti tíminn til að huga að trjáklippingum
21.04.23 Fréttir

Rétti tíminn til að huga að trjáklippingum

Nú er snjórinn að hverfa og trjágróður að koma undan sköflunum. Því má fara að huga að klippingu trjáa og runna.
Stór áfangi í snjóflóðavörnum á Seyðisfirði
19.04.23 Fréttir

Stór áfangi í snjóflóðavörnum á Seyðisfirði

Sá gleðilegi áfangi hefur nú náðst að fyrsta grindin í snjóflóðavörnum á Seyðisfirði er komin upp sem er neðsti hlutinn af Bakkagörðum.
Vorkomu fagnað með listahátíðinni VOR/WIOSNA
19.04.23 Fréttir

Vorkomu fagnað með listahátíðinni VOR/WIOSNA

Í apríl fögnum við vorkomunni í fjórða sinn með listahátíðinni VOR/WIOSNA.
Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi
19.04.23 Fréttir

Stóri Plokkdagurinn á Íslandi - Eyþórsdagur á Austurlandi

Hinn stóri plokkdagur er 30.apríl næstkomandi
Vinnuskóli Múlaþings
18.04.23 Fréttir

Vinnuskóli Múlaþings

Opnaðu hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Múlaþings sem verður starfræktur frá 12. júní til 18. ágúst í sumar.
Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs
17.04.23 Fréttir

Hæsti styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða rennur til verkefnisins ,,Baugur Bjólfs" á Seyðisfirði

28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir en hæsti styrkurinn að þessu sinni eru 158 milljónir kr. í verkefnið „Baugur Bjólfs“ á Seyðisfirði. 
Opinn íbúafundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla
14.04.23 Fréttir

Opinn íbúafundur um stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla

Umhverfisstofnun, landeigendur og Múlaþing vinna að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð.
Hammondhátíð 2023
13.04.23 Fréttir

Hammondhátíð 2023

Hammondhátíð Djúpavogs verður haldin í fimmtánda sinn 20.-23. apríl 2023 eftir þriggja ára covid pásu.
Lundinn er lentur í Hafnarhólma
13.04.23 Fréttir

Lundinn er lentur í Hafnarhólma

Vorboðinn væni er lentur á Borgarfirði. 
Getum við bætt efni þessarar síðu?