16.09.2022
kl. 08:52
Fagráðstefna safnafólks á Íslandi fer fram á Hótel Hallormsstað dagana 21.-23. september
Lesa
15.09.2022
kl. 13:24
Múlaþing auglýsir til sölu Kubota beltavagn, árgerð 2001. Vélin er keyrð 438 tíma og er til sýnis við þjónustumiðstöðina á Seyðisfirði.
Frekari upplýsingar um vélina veitir Sveinn Ágúst Þórsson í síma 896-1505.
Lesa
15.09.2022
kl. 11:31
Sundleikfimi hefst á Seyðisfirði þriðjudaginn 4. október og stendur til og með 13. desember.
Tímar verða á þriðjudögum frá klukkan 17:00-18:00 í Sundhöll Seyðisfjarðar en kennari er Unnur Óskarsdóttir.
Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 en sundleikfimi er góð fyrir þá sem eru með stoðkerfisvanda.
Lesa
15.09.2022
kl. 09:26
Ormsteiti verður haldið dagana 16. – 24. September og er með veglegu sniði.
Lesa
09.09.2022
kl. 13:02
Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings númer 27 verður haldinn þann 14. september 2022 og hefst kl. 14:00
Lesa
07.09.2022
kl. 15:56
Umhverfisvitund Íslendinga hefur aukist mikið á undanförnum árum og leggja mörg fyrirtæki mikinn metnað í flokkun til endurvinnslu. Flokkun og endurvinnsla stuðla að hringrás hráefnisins, spara orku, draga úr mengun og minnkar ágang á auðlindir jarðar, eins og olíu, kol og vatn ásamt því sem förgunarkostnaður fer hækkandi. Ávinningur af flokkun er því bæði umhverfislegur og fjárhagslegur.
Lesa
06.09.2022
kl. 13:10
Sjávarútvegsskóla unga fólksins á Austurlandi er nú lokið. Kennt var samtals í 5 vikur eða frá 6. júní til 7. júlí. Skólinn var kenndur á Vopnafirði, Fáskrúðsfirði, Eskifirði, Neskaupsstað og á Seyðisfirði í eina viku á hverjum stað. Nemendum frá Egilsstöðum var ekið til Seyðisfjarðar. Samtals voru nemendur 42 sem höfðu lokið 8. bekk í grunnskóla.
Lesa
01.09.2022
kl. 12:01
Nokkuð er um að gróður á lóðum í sveitarfélaginu vaxi út fyrir lóðamörk og hindri þar umferð, skyggi á umferðarmerki eða sé vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.
Lesa
01.09.2022
kl. 11:12
Verið velkomin á opnun laugardaginn 3. september kl. 14:00 á myndlistarsýningunni Hnikun í Sláturhúsinu Menningarmiðstöð með verkum eftir Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísi Jóhannsdóttur. Hnikun er fyrsta sýningin sem opnar í Sláturhúsinu eftir gagngerar endurbætur.
Lesa
31.08.2022
kl. 13:36
Fjölskyldusvið Múlaþings auglýsir starf forstöðuaðila skíðasvæðisins í Stafdal.
Um er að ræða 100% starf sem ráðið er í frá hausti 2022.
Í starfinu felst dagleg umsjón með rekstri skíðasvæðisins, starfsmannahald, samskipti við notendur og kynningarstarf. Leitað er að aðila með reynslu af útivist og skíðamennsku með brennandi áhuga og drifkraft til þess að vinna að þróun og utanumhaldi svæðisins.
Lesa