Fara í efni

Yfirlit frétta

Fjölskyldustefna Múlaþings í vinnslu
16.02.23 Fréttir

Fjölskyldustefna Múlaþings í vinnslu

Á 51. fundi fjölskylduráðs Múlaþings sem haldinn var þann 20. september 2022 var bókað að ráðið vildi hefja vinnu við fjölskyldustefnu Múlaþings.
Lítilsháttar hreyfingar á Búðarhrygg
14.02.23 Fréttir

Lítilsháttar hreyfingar á Búðarhrygg

Eftir klukkan 9 í morgun fóru speglar á Búðarhrygg að sýna hreyfingu. Aðrir speglar fylgdu í kjölfarið meðal annars í Þófum og Nautaklauf.
Íbúafundur á Djúpavogi - verndarsvæði í byggð
14.02.23 Fréttir

Íbúafundur á Djúpavogi - verndarsvæði í byggð

Boðað er til íbúafundar á Hótel Framtíð, þriðjudaginn 21. febrúar, klukkan 17:15 -19:00.
Skoðunaráætlun Slökkviliðs Múlaþings
13.02.23 Fréttir

Skoðunaráætlun Slökkviliðs Múlaþings

Nýjar lóðir við Votahvamm á Egilsstöðum lausar til úthlutunar
10.02.23 Fréttir

Nýjar lóðir við Votahvamm á Egilsstöðum lausar til úthlutunar

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar lóðir við Votahvamm á Egilsstöðum lausar til úthlutunar.
Gjöf Kvenfélagsins Vöku til leikskólabarna á Djúpavogi
09.02.23 Fréttir

Gjöf Kvenfélagsins Vöku til leikskólabarna á Djúpavogi

Kvenfélagið Vaka gaf leikskólabörnunum skemmtilegt leikefni sem hægt er að nota á fjölbreyttan hátt.
Ljósmynd: Chantal Anderson.
08.02.23 Fréttir

Seyðisfjörður uppljómaður - List í ljósi

List í ljósi býður sólina velkomna aftur til Seyðisfjarðar.
Árleg vika kynheilbrigðis í Múlaþingi
07.02.23 Fréttir

Árleg vika kynheilbrigðis í Múlaþingi

Nú er árleg vika kynheilbrigðis í skólum og félagsmiðstöðvum víða um land.
Dagur leikskólans
07.02.23 Fréttir

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar ár hvert og er markmiðið að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og beina athygli samfélagsins að því faglega og metnaðarfulla starfi sem innt er af hendi í leikskólum landsins á degi hverjum.
Appelsínugul viðvörun í kortunum
06.02.23 Fréttir

Appelsínugul viðvörun í kortunum

Sunnan og suðvestan 23-28 m/s og talsverð snjókoma á Austurlandi.
Getum við bætt efni þessarar síðu?