Fara í efni

Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2023

Málsnúmer 202302128

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 76. fundur - 28.02.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 17.02.2023.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings tekur undir með stjórn Samtaka orkusveitarfélaga og leggur til við sveitarstjórn að samþykkt verði að staldra við í skipulagsmálum mögulegra virkjana þar til sanngjörn skipting auðlindarinnar verður fest í lög.

Samþykkt með 4 atkvæðum, einn sat hjá (HHÁ)

Byggðaráð Múlaþings - 77. fundur - 07.03.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 22.02.2023.

Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn Múlaþings - 34. fundur - 15.03.2023

Fyrir liggur bókun frá fundi byggðaráðs Múlaþings, dags. 28.02.23, varðandi viðbrögð við áherslum frá stjórn Samtaka orkusveitarfélaga.

Til máls tóku: Jónína Brynjólfsdóttir, Helgi Hlynur Ásgrímsson, Þröstur Jónsson, Ásrún Mjöll Stefánsdóttir og Ívar Karl Hafliðason

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til bókunar byggðaráðs Múlaþings, dags. 28.02.23, og stjórnar Samtaka stjórnar orkusveitarfélaga, dags. 17.02.23, samþykkir sveitarstjórn Múlaþings að staldra við í skipulagsmálum mögulegra virkjana þar til sanngjörn skipting auðlindarinnar verður fest í lög.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 80. fundur - 28.03.2023

202302128 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2023
Fyrir liggur fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 07.03.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 82. fundur - 25.04.2023

Fyrir liggja fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 24.03. og 04.04.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 83. fundur - 02.05.2023

Fyrir liggur fundargerð aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 21.04.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 85. fundur - 23.05.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga dags. 16.05.2023.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 90. fundur - 11.07.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 22.06.2023.

Lagt fram til kynningar.

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 94. fundur - 18.09.2023

Fyrir liggur fundarboð vegna aukaaðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn verður þann 19. september.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að Jónína Brynjólfsdóttir fari með atkvæði Múlaþings á aukaaðalfundinum.

Samþykkt samhljóða.

Byggðaráð Múlaþings - 102. fundur - 05.12.2023

Fyrir liggur fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 22.11.2023.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?