Fara í efni

Húsnæðisáætlun Múlaþings 2026

Málsnúmer 202510065

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 64. fundur - 04.12.2025

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og liggur fyrir minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni.
Heimastjórn bendir á að þó sveitarfélagið eigi nokkrar leiguíbúðir á Borgarfirði hefur íbúðaskortur hefur verið viðvarandi vandamál og allt að því staðið í vegi fyrir fjölgun íbúa. Bera fjöldi umsókna um hverja leiguíbúð þess vitni.

Starfsmanni falið að uppfæra kafla er snúa að Borgarfirði í samræmi við umræður á fundinum.
Samþykkt samhljóða akvæðagreiðslu.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 63. fundur - 04.12.2025

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og liggur fyrir minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni.
Málinu frestað

Heimastjórn Djúpavogs - 66. fundur - 04.12.2025

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og liggur fyrir minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni.
Starfsmanni falið að koma á framfæri athugasemdum við húsnæðisáætlun.

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 64. fundur - 04.12.2025

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og liggur fyrir minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Fljótsdalshéraðs gerir ekki athugasemdir við minnisblaðið.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 174. fundur - 16.12.2025

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og fyrir liggur minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við áætlunina.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 149. fundur - 16.12.2025

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og liggur fyrir minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni.
Lagt fram til kynningar.

Heimastjórn Seyðisfjarðar - 64. fundur - 08.01.2026

Fyrirhuguð er endurskoðun á 10 ára húsnæðisáætlun sveitarfélagsins og liggur fyrir minnisblað með helstu breytingum sem áætlaðar eru á henni. Málið var áður á dagskrá 04.12.2025. þar sem því var frestað.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Heimastjórn Seyðisfjarðar felur starfsmanni að láta gera breytingar í samræmi við umræður á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?