Fara í efni

Yfirlit frétta

Gatnagerð og lagnir í Votahvammi
22.09.22 Fréttir

Gatnagerð og lagnir í Votahvammi

Verkið Votihvammur II - Gatnagerð og veitulagnir var boðið út í lok ágúst. Í verkinu felast jarðvegsskipti vegna gatnagerðar og lagning fráveitulagna, vatnslagna, hitaveitulagna auk strengja fyrir Mílu og Rarik ásamt uppsetningu ljósastólpa.
Opnun Sláturhússins
22.09.22 Fréttir

Opnun Sláturhússins

Í ár eru liðin 75 ár frá því að Sláturhúsið á Egilsstöðum var fyrst tekið í gagnið sem sláturhús. Hlutverk hússins hefur þó breyst í áranna rás og árið 2006 eignast Fljótsdalshérað húsið og saga þess sem menningarmiðstöð hefst.
Landsfundur um jafnréttismál
22.09.22 Fréttir

Landsfundur um jafnréttismál

Jafnréttisstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga boðuðu til árlegs fundar um jafnréttismál sveitarfélaga fimmtudaginn 15. september en fundurinn var haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.
Orðsending til íbúa á Seyðisfirði
21.09.22 Fréttir

Orðsending til íbúa á Seyðisfirði

Um þessar mundir standa yfir framkvæmdir við Garðarsveginn og þeim fylgir mikið rask. Eitt af því sem valdið hefur óþægindum er moldin á Garðarsveginum.
FRESTAÐ: Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi
21.09.22 Fréttir

FRESTAÐ: Cittaslow sunnudagur á Djúpavogi

Djúpivogur er aðili að alþjóðlegu Cittaslow samtökunum og leggur áherslu á gildin sem þar eru höfð í heiðri, sérkenni svæðisins og menningu þess. Síðasta sunnudag í september fögnum við því að vera Cittaslow og því að enginn annar staður er alveg eins og Djúpivogur. Kíktu við og kynntu þér hvað hér er um að vera og gera!
Plan við Fimleikahús/íþróttamiðstöð Egilsstöðum
21.09.22 Fréttir

Plan við Fimleikahús/íþróttamiðstöð Egilsstöðum

Vinna er hafin við yfirborðsfrágang á plani við fimleikahúsið/íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í haust verða lagðar lagnir, svæðið malbikað og gegndræpar ecoraster grindur lagðar á bílastæðin en lokafrágangur, svo sem við hellulögn og gróðursetningu eru áætlaður á næsta ári.
Svæði sem þarf að skoða betur ef til vindorkunýtingar á að koma sýnd með gulu og svæði sem henta vel…
19.09.22 Fréttir

Vindorkugreining í Múlaþingi

Út er komin skýrsla um greiningu á hentugleika svæða til nýtingar vindorku í Múlaþingi. Greiningin var unnin út frá samfélags-, umhverfis- og tæknilegum þáttum og fól í sér að nýta landupplýsingar til að greina hentug svæði til vindorkunýtingar innan sveitarfélagsins. Hægt er að skoða skýrslu Eflu hér.
Ljósmyndari: Hörður Geirsson, Minjasafninu á Akureyri
16.09.22 Fréttir

Safnafólk kemur saman á Hallormsstað

Fagráðstefna safnafólks á Íslandi fer fram á Hótel Hallormsstað dagana 21.-23. september
Kubota beltavagn til sölu
15.09.22 Fréttir

Kubota beltavagn til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu Kubota beltavagn, árgerð 2001. Vélin er keyrð 438 tíma og er til sýnis við þjónustumiðstöðina á Seyðisfirði. Frekari upplýsingar um vélina veitir Sveinn Ágúst Þórsson í síma 896-1505.
Sundleikfimi á Seyðisfirði
15.09.22 Fréttir

Sundleikfimi á Seyðisfirði

Sundleikfimi hefst á Seyðisfirði þriðjudaginn 4. október og stendur til og með 13. desember. Tímar verða á þriðjudögum frá klukkan 17:00-18:00 í Sundhöll Seyðisfjarðar en kennari er Unnur Óskarsdóttir. Hámarksfjöldi þátttakenda er 15 en sundleikfimi er góð fyrir þá sem eru með stoðkerfisvanda.
Getum við bætt efni þessarar síðu?