Fara í efni

Yfirlit frétta

Sundlaugin á Egilsstöðum
29.07.25 Fréttir

Unglingalandsmót UMFÍ - opnunartími sundlauga

Á meðan á Unglingalandsmóti UMFÍ um verslunarmannahelgina stendur verða sundlaugar Múlaþings opnar sem hér segir:
Frá myndlistarsýningu Elínar Elísabetar Einarsdóttur, Sækja heim, í Glettu á Borgarfirði.
29.07.25 Fréttir

Seinni úthlutun menningarstyrkja Múlaþings

Byggðarráð Múlaþings auglýsir seinni úthlutun styrkja til menningarstarfs á árinu 2025. Umsóknarfrestur um styrki er til og með 31. ágúst 2025.
Rýnt í lággróðurinn á sumarsýningu ARS LONGA
03.07.25 Fréttir

Rýnt í lággróðurinn á sumarsýningu ARS LONGA

Sumarsýning samtímalistasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi var opnuð við hátíðlega athöfn og að viðstöddu fjölmenni um liðna helgi. Á sýningunni sem ber yfirskriftina Í lággróðrinum kannar listafólk með fjölbreyttum hætti flókin tengslanet sem tengja okkur við landið, sameiginlegt minni og sögulega framvindu tímans.
Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
02.07.25 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings

Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir: Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst. Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.
Frá Bókasafni Djúpavogs
30.06.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Djúpavogs

Bókasafn Djúpavogs er lokað vegna sumarleyfa og opnar aftur þriðjudaginn 19. ágúst. Athugið að bækur í útláni safna ekki sektum meðan á sumarlokun stendur.
Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.
Vatnstankurinn á Djúpavogi
25.06.25 Fréttir

Þrif og breytingar á vatnstanki á Djúpavogi

Vatnstankurinn á Djúpavogi verður hreinsaður að innan miðvikudaginn 25. júní. Í leiðinni verður úttakslögninni breytt og framlengd þannig að hún liggi ekki upp við inntakið.
Nancy Holt: Furusandar / Pine Barrens, 1975, © Holt/Smithson Foundation / Licensed by Artists Rights…
23.06.25 Fréttir

Í lággróðrinum - Sumarsýning ARS LONGA

Sumarsýning ARS LONGA á Djúpavogi, Í lággróðrinum, verður opnuð laugardaginn 28. júní kl. 15:00
Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing
23.06.25 Fréttir

Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing

Brúðubíllinn leggur upp í ferð um landið í sumar og mun stoppa á Egilsstöðum laugardaginn 28. júní og á Djúpavogi sunnudaginn 29. júní
Skrúðganga á Borgarfirði eystra 17. júní 2024
12.06.25 Fréttir

17. júní hátíðarhöld í Múlaþingi - uppfært

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í öllum kjörnum Múlaþings
Getum við bætt efni þessarar síðu?