02.09.2021
kl. 12:08
Djúpivogur
Styrktarsjóður Snorra Gíslasonar frá Papey auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er markmið hans „að styrkja ungt fólk úr gamla Djúpavogshreppi til náms. Styrkir skulu veittir nemum á aldrinum 18 – 25 ára með búsetu í gamla Djúpavogshreppi til náms á framhaldsskólastigi. Sérstaklega skal horft til náms sem getur mögulega komið samfélaginu í gamla Djúpavogshreppi til góða“. Tekið er á móti umsóknum bæði fyrir staðnám og fjarnám.
Lesa
08.06.2021
kl. 09:59
Djúpivogur
Í sumar verður boðið upp á Sumarfrístund fyrir börn fædd 2012 – 2014 (sem voru að ljúka 1.-3. bekk) á Djúpavogi. Starfið verður yfir 3 vikna tímabil sem hefst mánudaginn 14. júní og lýkur föstudaginn 2. júlí og verður alla virka daga klukkan 09:00- 12:30.
Lesa
04.06.2021
kl. 13:13
Djúpivogur
Jarðarvætturinn Molda er gerð úr rekavið frá Síberíu að við teljum sem stóð í hlöðu í Eyjafirði í 15 ár áður en hún fékk íslenskar rætur af föllnum trjám á Djúpavogi og í Eyjafirði á vordögum 2021.
Lesa
11.05.2021
kl. 11:46
Djúpivogur
Aðalfundur Neista
Ungmennafélagið Neisti boðar hér með til aðalfundar Neista 2021. Hann verður haldinn þriðjudaginn 25. maí klukkan 20:00 á Hótel Framtíð Djúpavogi.
Lesa
05.05.2021
kl. 08:41
Djúpivogur
Vegna rýmingjar Vogshússins
Lesa
04.05.2021
kl. 14:54
Djúpivogur
Fimm íbúða raðhús væntanlegt
Lesa
20.04.2021
kl. 14:34
Djúpivogur
Auglýst eftir efni. Bóndavarðan er bæjarblað Djúpavogs sem kemur út þrisvar á ári.
Lesa