Fara í efni

Yfirlit frétta

Frá Bókasafni Héraðsbúa
09.05.22 Fréttir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Athugið að á morgun, þriðjudaginn 10. maí, opnar Bókasafn Héraðsbúa klukkan 15 vegna námskeiðs starfsmanna.
Frá Bókasafni Héraðsbúa
05.05.22 Fréttir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Bókasafn Héraðsbúa er lokað föstudaginn 6. maí vegna aðalfundar Austfiskrar upplýsingar, félags starfsfólk bókasafna á Austurlandi og vegna fræðsluferðar starfsfólks Safnahúss.
Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns
03.05.22 Fréttir

Aukin opnun á skrifstofu sýslumanns

Aukin opnun verður á skrifstofu sýslumanns á Egilsstöðum vegna kosningar utan kjörfundar, frá mánudeginum 2. maí til föstudagsins 13. maí. Hægt verður að kjósa frá klukkan 9-17 alla virka daga en almenn afgreiðsla er frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 föstudaga.
Egilsstaðaskóli.
29.04.22 Fréttir

Nýr skólastjóri í Egilsstaðaskóla

Starf skólastjóra Egilsstaðaskóla var auglýst 25. mars sl. Sex umsóknir bárust. Kristín Guðlaug Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starfið. Kristín hefur í rúm 30 ár starfað innan veggja grunnskóla, bæði sem kennari og stjórnandi. Frá árinu 2013 hefur Kristín verið aðstoðarskólastjóri Sunnulækjarskóla í Árborg en áður hafði hún verið deildarstjóri þar um fimm ára skeið.
Leikskólinn Hádegishöfði.
27.04.22 Fréttir

Úthlutun leikskólaplássa á Héraði

Úthlutun leikskólaplássa á Héraði, það er fyrir leikskólanna Hádegishöfða og Tjarnarskóg, fór fram 19. apríl síðast liðinn. Alls var úthlutað 42 plássum en nokkuð var um umsóknir fyrir eldri börn sem eru að flytjast á svæðið og óskir um flutninginn á milli leikskólanna.
Höttur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik
26.04.22 Fréttir

Höttur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik

Föstudaginn 22. maí síðastliðinn tryggði karlalið körfuknattleiksdeildar Hattar sér sæti í úrvalsdeild á næstkomandi tímabili með tæplega 30 stiga sigri á Álftanesi.
Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði
25.04.22 Fréttir

Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði

Kjörskrár vegna sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosninga sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum Múlaþings, á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði, á opnunartíma hverrar skrifstofu, frá og með mánudeginum 25. apríl til og með föstudeginum 13. maí 2022.
Spjallfundaröð heimastjórnar Fljótsdalshéraðs
19.04.22 Fréttir

Spjallfundaröð heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs boðar til spjallfunda um málefni sem brenna á íbúum, dagana 25-26 apríl nk.
Lagarfljótið. Höfundur myndar Ingunn Þráinsdóttir
07.04.22 Fréttir

Kynningar frá opnum fundi heimastjórnar Fljótsdalshéraðs

Þann 5. apríl s. stóð heimastjórn Fljótsdalshéraðs fyrir opnum fundi í Valaskjálf. Vel var mætt á fundinn.
Úthérað – opinn fundur í Hjaltalundi
05.04.22 Fréttir

Úthérað – opinn fundur í Hjaltalundi

Fundurinn fer fram í félagsheimilinu Hjaltalundi fimmtudaginn 7. apríl klukkan 17.30. Allir eru velkomnir.
Getum við bætt efni þessarar síðu?