Fara í efni

Yfirlit frétta

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna
12.08.22 Fréttir

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2022 með umsóknarfresti til og með 8. September 2022.
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára
11.08.22 Fréttir

Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára

Sú ánægjulega þróun hefur átt sér stað innan sveitarfélagsins undanfarin tvö ár að íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt.
Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
Mynd fengin af Facebook síðu Hinsegins Austurlands
15.07.22 Fréttir

Regnbogahátíð Hinsegin Austurlands á Egilsstöðum

Í dag, 15. júlí 2022, verður opnun regnbogahátíðar við Hús handanna á Egilsstöðum þar sem Tara Tjörvadottir, formaður Hinsegin Austurlands, setur hátíðina. Máluð verður regnbogagata við Fagradalsbrautina og svo verður gengin fyrsta gleðiganga á Egilsstöðum upp í Tjarnargarðinn.
Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings
14.07.22 Fréttir

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Mynd: Logi Ragnarsson
07.07.22 Fréttir

Sirkusskóli og húllahringjagerð

Húlladúllan er á leiðinni í Múlaþing og ætlar að bjóða upp á tvenns konar námskeið.
Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar
30.06.22 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar

Sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verður 4. júlí til 1. ágúst. Skrifstofan á Egilsstöðum verður lokuð frá 18. júlí til 1. ágúst.
Nýr Grænfáni og nýr umhverfissáttmáli í Brúarási
30.06.22 Fréttir

Nýr Grænfáni og nýr umhverfissáttmáli í Brúarási

Brúarásskóli á Fljótsdalshéraði fékk nú í vor afhentan nýjan Grænfána fyrir framúrskarandi frammistöðu í Grænfánaverkefninu svokallaða.
Ljósmynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir.
23.06.22 Fréttir

Skógardagurinn mikli eftir tveggja ára hlé

Skógardagurinn mikli verður haldinn í sextánda sinn þann 25. júní. Hann var haldinn fyrst árið 2005 en féll niður síðustu tvö sumur vegna covid. Bergrún Arna Þorsteinsdóttir aðstoðarskógarvörður segir undirbúning hafa farið seint af stað í ár þar sem skipuleggjendur þorðu ekki að fara af stað fyrr en þeir sáu fram á að covid myndi ekki setja strik í reikninginn. Því hefur undirbúningur staðið skemur yfir en venjulega, en þó er engu til sparað og mikil tilhlökkun að fagna Skógardeginum á ný. Bergrún bendir á að dagurinn er mikið sameiningartákn landbúnaðargeirans: ,,Það má segja að þessi dagur sé einsdæmi á landsvísu því allur landbúnaðargeirinn á Austurlandi tekur höndum saman og mótar þennan dag. Skógarbændur, sauðfjárbændur, nautgripabændur og Skógræktin standa saman að deginum með styrkjum frá fyrirtækjum og velunnurum dagsins.“
Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag
23.06.22 Fréttir

Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag

Mögulega verða rafmagnstruflanir á Vopnafirði, á Héraði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Mjóafirði fimmtudaginn 23. júní frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?