Fara í efni

Yfirlit frétta

Bókasafn Héraðsbúa.
21.06.22 Fréttir

Frá bókasöfnum Múlaþings

Nú höfum við tekið nýtt bókasafnskerfi í notkun. Kærar þakkir fyrir skilninginn og þolinmæðina síðustu vikur.
Tölvugerð mynd af gangamunna Seyðisfjarðarmegin.

Mynd fengin af heimasíðu Veðurstofu Íslands.
19.06.22 Fréttir

Kynning á umhverfismatsskýrslu Fjarðarheiðarganga

Vegagerðin verður með opið hús í tengslum við kynningartíma umhverfismatsskýrslu Fjarðarheiðarganga. Opnu húsin verða á eftirfarandi stöðum: Félagsheimilinu Herðubreið, Seyðisfirði, 21. júní frá klukkan 14 til 18 og í Egilsstaðaskóla 22. júní frá klukkan 14 til 18. Umhverfismatsskýrsla Fjarðarheiðarganga er nú í kynningu hjá Skipulagsstofnun. Öllum er velkomið að senda inn umsagnir um umhverfismatið og er frestur til þess til 5. júlí 2022. Umsagnir skulu berast til Skipulagsstofnunar.
17. júní í Múlaþingi - uppfært
15.06.22 Fréttir

17. júní í Múlaþingi - uppfært

Uppfært. Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Múlaþingi er fjölbreytt og skemmtileg.
360° Sýndarferðalag komið í loftið
14.06.22 Fréttir

360° Sýndarferðalag komið í loftið

Vefurinn gefur fólki tækifæri á að skoða sveitafélögin Múlaþing og Fljótsdalshrepp með 360° útsýni og lesa sér til um vissa áningarstaði, kynna sér gönguleiðir og helstu þjónustu.
Ærslabelgir og umgengni
03.06.22 Fréttir

Ærslabelgir og umgengni

Múlaþing vill skerpa á umgengnisreglum við ærlsabelgi sveitafélagsins
Líf og fjör í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum
02.06.22 Fréttir

Líf og fjör í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum

Var það ungmennaráð Múlaþings sem lagði til staðsetningu belgsins í Tjarnargarði og taldi hana geta haft jákvæð áhrif á áframhaldandi uppbyggingu afþreyingar á svæðinu auk þess að hann yrði vel sýnilegur ferðafólki á Egilsstöðum.
Umhverfismatsskýrsla fyrir Fjarðarheiðargöng í kynningu
24.05.22 Fréttir

Umhverfismatsskýrsla fyrir Fjarðarheiðargöng í kynningu

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg hér auk þess sem framkvæmdaraðili hefur sett upp vefsjá fyrir framkvæmdina þar sem meðal annars má nálgast viðauka með umhverfismatsskýrslunni.
Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
19.05.22 Fréttir

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Eldri borgarar og öryrkjar í Múlaþingi geta átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið
Búlandstindur, Djúpavogi.
13.05.22 Fréttir

Kosningar til sveitarstjórnar og heimastjórna í Múlaþingi 14. maí

Sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi: Borgarfjörður eystri: Hreppstofan Borgarfirði. Frá klukkan 09:00 til klukkan 17:00 Djúpivogur: Tryggvabúð Djúpavogi. Frá klukkan 10:00 til klukkan 18:00 Fljótsdalshérað: Menntaskólinn á Egilstöðum. Frá klukkan 09:00 til klukkan 22:00 Seyðisfjörður: Íþróttamiðstöðin á Seyðisfirði. Frá klukkan 10:00 til klukkan 22:00.
Sumarfrístund á Egilsstöðum og Seyðisfirði 2022
09.05.22 Fréttir

Sumarfrístund á Egilsstöðum og Seyðisfirði 2022

Fyrra tímabil Sumarfrístundar á Egilsstöðum og Seyðisfirði er frá 9. júní til 8. júlí fyrir börn fædd 2013 – 2015 (sem voru að ljúka 1.-3. bekk). Seinna tímabil er frá 2. – 17. ágúst á Egilsstðum og 2. - 19. ágúst á Seyðisfirði fyrir börn fædd 2013-2016 (verðandi 1.-4. bekk).
Getum við bætt efni þessarar síðu?