Fara í efni

Yfirlit frétta

Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2022
26.01.22 Fréttir

Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2022

Gjalddagar fasteignagjalda árið 2022 verða 9. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og sá síðasti 1. október. Eindagi hverrar greiðslu er síðasti virki dagur viðkomandi mánaðar. Ef heildarupphæð gjalda á viðkomandi eign er undir 30.000 kr. innheimtist allt gjaldið á 1. gjalddaga.
Frístundastarf í sveitarfélaginu kynnt á opnum fjarfundi
19.01.22 Fréttir

Frístundastarf í sveitarfélaginu kynnt á opnum fjarfundi

Kynningunni hefur verið frestað til 9. febrúar sökum sóttkvíar heimsóknargesta. Á morgun miðvikudag fer fram opin kynning á frístundastarfi í sveitarfélaginu í fjarfundarformi.
Áramót, brennur og flugeldar í Múlaþingi
29.12.21 Fréttir

Áramót, brennur og flugeldar í Múlaþingi

Upplýsingar um flugeldasýningar og flugeldasölur. Því miður verða engar brennur í Múlaþingi
J Ó L A K V E Ð J A
22.12.21 Fréttir

J Ó L A K V E Ð J A

Starfsfólk Múlaþings sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Opnunartími íþróttamiðstöðva og sundlauga sveitarfélagsins um hátíðirnar
21.12.21 Fréttir

Opnunartími íþróttamiðstöðva og sundlauga sveitarfélagsins um hátíðirnar

Fréttin geymir opnunartíma í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings yfir hátíðirnar.
Engar áramótabrennur í ár
20.12.21 Fréttir

Engar áramótabrennur í ár

Aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi hefur lagt til að engar áramótabrennur verði haldnar á Austurlandi þetta árið í ljósi sóttvarnartakmarkana sem í gildi eru. Með tilliti til þessa og óvissu varðandi þróun smita í samfélaginu hefur öllum brennum í Múlaþingi því verið aflýst.
Bókasafn Héraðsbúa.
14.12.21 Fréttir

Frá Bókasafni Héraðsbúa

Um hátíðirnar verður Bókasafn Héraðsbúa lokað 23., 24., 30. og 31. desember. Opið eins og venjulega aðra daga, frá 14 til 19 virka daga. Gleðileg jól.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
29.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Sextíu fóru í sýnatöku í gær á Egilsstöðum vegna smita er greindust þar nýlega. Af þessum sextíu reyndist einn smitaður. Sá var í sóttkví við greiningu.
Aðalskipulagsbreyting, íþróttasvæði á norðvestur svæði Egilsstaða
19.11.21 Fréttir

Aðalskipulagsbreyting, íþróttasvæði á norðvestur svæði Egilsstaða

Kynning á Facebook síðu Múlaþings í dag, föstudaginn 19. nóvember næst komandi klukkan 17:00.
Aðalskipulagsbreyting, akstursíþróttasvæði í Skagafelli
18.11.21 Fréttir

Aðalskipulagsbreyting, akstursíþróttasvæði í Skagafelli

Kynning á Facebook síðu Múlaþings fimmtudaginn 18. nóvember næst komandi klukkan 17:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?