Fara í efni

Yfirlit frétta

Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar
04.10.22 Fréttir

Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar

Sá merki áfangi náðist í gærkvöldi að Héraðsverk lauk við að leggja bundið slitlag til Borgarfjarðar eystri og geta Borgfirðingar, íbúar Eiða og Hjaltastaðarþingháa sem og gestir þeirra nú ekið á bundnu slitlagi alla leið til og frá Egilsstöðum. Nú er búið að klára síðasta kaflann sem voru 15 kílómetrar frá Eiðum á bænum Laufási en framkvæmdir hófust í ágúst í fyrra.
Mynd: Steinrún Ótta Stefánsdóttir
28.09.22 Fréttir

Tilkynning send frá aðgerðastjórn

Tekist hefur að ná tökum á brunanum á Fagradalsbraut á Egilsstöðum
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
27.09.22 Fréttir

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
27.09.22 Fréttir

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) samþykkti þann 2. september 2022 tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022–2044 í samræmi við 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 16. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld
24.09.22 Fréttir

Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld

Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og að vera ekki á ferð á meðan veðurhamur er hvað verstur
Íþróttavika Evrópu
23.09.22 Fréttir

Íþróttavika Evrópu

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið með Íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu og sporna við auknu hreyfingarleysi meðal almennings. Í samstarfi við ÍSÍ tekur Múlaþing þátt og er margt í boði í sveitarfélaginu.
Reglur í strætó
23.09.22 Fréttir

Reglur í strætó

Að gefnu tilefni er vert að ítreka að það gilda reglur í strætó. Reglurnar eru til að tryggja öryggi allra sem ferðast með strætó og því er mikilvægt að þeim sé fylgt.
Gatnagerð og lagnir í Votahvammi
22.09.22 Fréttir

Gatnagerð og lagnir í Votahvammi

Verkið Votihvammur II - Gatnagerð og veitulagnir var boðið út í lok ágúst. Í verkinu felast jarðvegsskipti vegna gatnagerðar og lagning fráveitulagna, vatnslagna, hitaveitulagna auk strengja fyrir Mílu og Rarik ásamt uppsetningu ljósastólpa.
Opnun Sláturhússins
22.09.22 Fréttir

Opnun Sláturhússins

Í ár eru liðin 75 ár frá því að Sláturhúsið á Egilsstöðum var fyrst tekið í gagnið sem sláturhús. Hlutverk hússins hefur þó breyst í áranna rás og árið 2006 eignast Fljótsdalshérað húsið og saga þess sem menningarmiðstöð hefst.
Plan við Fimleikahús/íþróttamiðstöð Egilsstöðum
21.09.22 Fréttir

Plan við Fimleikahús/íþróttamiðstöð Egilsstöðum

Vinna er hafin við yfirborðsfrágang á plani við fimleikahúsið/íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum. Í haust verða lagðar lagnir, svæðið malbikað og gegndræpar ecoraster grindur lagðar á bílastæðin en lokafrágangur, svo sem við hellulögn og gróðursetningu eru áætlaður á næsta ári.
Getum við bætt efni þessarar síðu?