17.11.21
Fréttir
Enn um endurbætur á heitum pottum í Sundlauginni á Egilsstöðum
Minnt er á að til að koma til móts við notendur laugarinnar að einhverju leyti hefur hitinn verið hækkaður í barnalauginni og er rennibrautarlaugin nýtt sem heitur pottur. Er hitastigið í honum í kringum 39 gráður á meðan á þessu stendur.