Fara í efni

Fréttir

Fjölmennur fundur Öruggara Austurlands
18.10.24 Fréttir

Fjölmennur fundur Öruggara Austurlands

Samráðsvettvangur „Öruggara Austurland“ hélt sinn þriðja fund þann 14. október og var hann sá fjölmennasti hingað til
Barnasýningin um Kjarval: drenginn, manninn og málarann
15.10.24 Fréttir

Barnasýningin um Kjarval: drenginn, manninn og málarann

Uppsetning á leiksýningu Borgarleikhússins um listmálaranna Kjarval er núna í fullum gangi í Sláturhúsinu
Hring­vegur um Fagra­dal – SMS-þjón­usta Vega­gerðar­innar
15.10.24 Fréttir

Hring­vegur um Fagra­dal – SMS-þjón­usta Vega­gerðar­innar

Vegagerðin mun í haust hefja sendingar á SMS-boðum um snjóflóðahættu til vegfarenda á Hringvegi (1) um Fagradal. Vegfarendur sem þess óska geta gerst áskrifendur að þessum viðvörunum.
Múlaþing fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta skipti
15.10.24 Fréttir

Múlaþing fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta skipti

Jafnvægisvogin hefur þann tilgang að auka á jafnvægi kynja í efsta lagi stjórnunar
Mynd: Jón Einar Ágústsson
14.10.24 Fréttir

Dagar myrkurs: Kallað eftir viðburðum

Þau sem ætla að standa fyrir viðburðum á Dögum myrkurs eru beðin um að senda upplýsingar um þá á netfangið elsa.bjorgvinsdottir@mulathing.is í síðasta lagi 17. október.
Upp, upp mín sál: Geðræktarmálþing í kjölfar skriðufalla á Seyðisfirði
14.10.24 Fréttir

Upp, upp mín sál: Geðræktarmálþing í kjölfar skriðufalla á Seyðisfirði

Geðræktarmálþingið ,,Upp, upp mín sál" verður haldið á Seyðisfirði, laugardaginn 19. október.
Börn á leikskólanum í tuskufötum. Mynd: Sólveig Sigurðardóttir
14.10.24 Fréttir

Leikskólinn Sólvellir fagnar 50 ára starfsafmæli

Saga leikskólans er í senn áhugaverð og skemmtileg
Sveitarstjórnarfundur 16. október
11.10.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 16. október

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 51 verður haldinn miðvikudaginn 16. október 2024 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Slökkvistöð Djúpavogs, breytingar -1.áfangi
08.10.24 Fréttir

Slökkvistöð Djúpavogs, breytingar -1.áfangi

Múlaþing óskar eftir tilboðum í framkvæmdina, Slökkvistöð Djúpavogs, breytingar – 1. áfangi.
Október er bleikur í Múlaþingi
08.10.24 Fréttir

Október er bleikur í Múlaþingi

Hægt er að sækja fjölbreytta viðburði í Múlaþingi í tilefni Bleiks októbers.
Getum við bætt efni þessarar síðu?