Fara í efni

Fréttir

Fjölbreytt störf í boði við skóla í Múlaþingi
13.12.24 Fréttir

Fjölbreytt störf í boði við skóla í Múlaþingi

Múlaþing leitar nú að kennurum í fjóra skóla sveitarfélagsins
Mikið að gerast í Sláturhúsinu um helgina
13.12.24 Fréttir

Mikið að gerast í Sláturhúsinu um helgina

Jólasýning framundan og Hallgrímur Helgason lítur við
Upplýsingar frá íbúum á Seyðisfirði um hvernig húshitun er háttað
13.12.24 Fréttir

Upplýsingar frá íbúum á Seyðisfirði um hvernig húshitun er háttað

Mikilvægt er að fá góða svörun frá íbúum svo hægt sé að byggja á raunhæfum upplýsingum í þeirri vinnu sem nú er unnin.
Fjárhagsáætlun Múlaþings 2025 - 2028
13.12.24 Fréttir

Fjárhagsáætlun Múlaþings 2025 - 2028

Fjárhagsáætlun Múlaþings fyrir árið 2025 ásamt 3ja ára áætlun fyrir 2026-2028 var samþykkt við seinni umræðu í sveitarstjórn þann 11. desember 2024.
Tryggvabúð fer í jólafrí
12.12.24 Fréttir

Tryggvabúð fer í jólafrí

Tryggvabúð opnar aftur með hefðbundnu sniði þann 6. janúar.
Fulltrúar úr sveitarstjórn á Jólakettinum
12.12.24 Fréttir

Fulltrúar úr sveitarstjórn á Jólakettinum

Um helgina verður hinn árlegi jólamarkaður Jólakattarins í Landsnethúsinu og Dekkjahöllinni frá klukkan 11:00-16:00
Gamla ríkið á Seyðisfirði. Sala fasteignar og samstarf um endurbyggingu
11.12.24 Fréttir

Gamla ríkið á Seyðisfirði. Sala fasteignar og samstarf um endurbyggingu

Auglýst er eftir aðila til samstarfs um uppbyggingu Gamla ríkisins
Sveitarstjórnarfundur 11. desember
09.12.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. desember

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 53 verður haldinn miðvikudaginn 11. desember 2024 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum.
Kerrur og bílar torvelda snjómokstur
06.12.24 Fréttir

Kerrur og bílar torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga og vikur.
Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar
05.12.24 Fréttir

Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar

Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar. Hún tekur við stöðunni af Dagmar Ýr Stefánsdóttur sem tekur von bráðar við starfi sveitarstjóra Múlaþings.
Getum við bætt efni þessarar síðu?