Fara í efni

Fréttir

Skólaveturinn undirbúinn
21.08.25 Fréttir

Skólaveturinn undirbúinn

8. – 14. ágúst voru grunnskólakennarar að undirbúa sig fyrir komandi vetur. Það gerðu þeir með því að taka þátt í endurmennturnardögum og því að sitja námskeið
Mynd: Hlynur Bragason
20.08.25 Fréttir

Strætó áfram á Egilsstaðaflugvöll – Vetraráætlun

Vetraráætlun strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar hefur tekið gildi. Í sumar voru gerðar breytingar á akstursleið strætó í tilraunaskyni þar sem stoppað hefur verið á Egilsstaðaflugvelli í kringum áætlunarflug til Reykjavíkur auk annarra smávægilegra breytinga.
Breytingar á sorphirðu á Borgarfirði og nágrenni
18.08.25 Fréttir

Breytingar á sorphirðu á Borgarfirði og nágrenni

Í haust verður byrjað að safna fjórum úrgangsflokkum frá íbúðarhúsnæði á Borgarfirði og nágrenni: pappa/pappír, plasti, matarleifum og blönduðum úrgangi.
Brúin yfir Jökulsá á Fjöll­um – fyrir­hugaðar lokan­ir vegna viðhalds
18.08.25 Fréttir

Brúin yfir Jökulsá á Fjöll­um – fyrir­hugaðar lokan­ir vegna viðhalds

Vakin er athygli á því að viðhaldsvinna hefst á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði (vegnúmer 1) þann 18. ágúst. Á meðan vinnan stendur yfir verður brúin að mestu lokuð en umferð verður leyfð yfir brúna á fyrirfram ákveðnum tímum, fjórum sinnum á dag.
Myndir: Dev Dhunsi
15.08.25 Fréttir

Sýningaropnun og listamannaspjall í Sláturhúsinu

Sýningin verður opnuð laugardaginn 16. ágúst klukkan 16:00 og stendur yfir til 27. september. Sunnudaginn 17. ágúst kl. 14:00 verður listamannaspjall þar sem gestum gefst færi á að hlusta á listamennina tala um verkin sín, tilurð þeirra og hugmyndirnar að baki þeim.
Rafmagnslaust verður að morgni 13. ágúst á Seyðisfirði
12.08.25 Fréttir

Rafmagnslaust verður að morgni 13. ágúst á Seyðisfirði

Rafmagnsleysið mun hafa áhrif á tvö svæði
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi lokuð 18. - 30. ágúst
11.08.25 Fréttir

Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi lokuð 18. - 30. ágúst

Vegna viðhaldsverkefna verður íþróttamiðstöð lokuð
Nemandi úr Djúpavogsskóla sigraði í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
08.08.25 Fréttir

Nemandi úr Djúpavogsskóla sigraði í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Þorri Pálmason hlaut viðurkenningu í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025
Mynd: Gunnhildur Lind fyrir UMFÍ
07.08.25 Fréttir

Frábær helgi að baki

Um verslunarmannahelgina var unglingalandsmót UMFÍ haldið á Egilsstöðum
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum
07.08.25 Fréttir

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum

Þann 7.8.2025 frá klukkan 23:15 til klukkan 6:00 þann 8.8.2025
Getum við bætt efni þessarar síðu?