Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Hæ hó og jibbý jei!
14.06.24 Fréttir

Hæ hó og jibbý jei!

Í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins.
Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika
13.06.24 Fréttir

Betri vinnutími skapar meiri fyrirsjáanleika

Vinnuhópurinn hafði að leiðarljósi farsæld barna og þarfir og óskir fjölskyldna í sveitarfélaginu. Þessi vinna er liður í innleiðingarferli sveitarfélagsins í að verða barnvænt sveitarfélag.
Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil
11.06.24 Fréttir

Sumarlestur á Bókasafni Héraðsbúa - Lestraráskorun og ofurhetjuspil

Í sumar hvetjum við öll til að setja á sig ofurhetjuskikkjuna og taka þátt í Sumarlestri almenningsbókasafnanna. Lestur veitir ofurkraft, því meira sem þú lest, því meira lærir þú og skilur.
Sveitarstjórnarfundur 12. júní
07.06.24 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 12. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 49 verður haldinn miðvikudaginn 12. júní 2024 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Viðburðir á Djúpavogi

9. jún - 24. júl

Sumartónleikar Djúpavogskirkju

Djúpavogskirkja
22. jún

Langt út / Far Out - Tríó Sunnu Gunnlaugs

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
6. júl

Rúllandi snjóbolti

24. júl

Bangsímon - Á Djúpavogi

Neistabrekkan

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?