Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
02.07.25 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings

Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir: Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst. Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.
Rýnt í lággróðurinn á sumarsýningu ARS LONGA
03.07.25 Fréttir

Rýnt í lággróðurinn á sumarsýningu ARS LONGA

Sumarsýning samtímalistasafnsins ARS LONGA á Djúpavogi var opnuð við hátíðlega athöfn og að viðstöddu fjölmenni um liðna helgi. Á sýningunni sem ber yfirskriftina Í lággróðrinum kannar listafólk með fjölbreyttum hætti flókin tengslanet sem tengja okkur við landið, sameiginlegt minni og sögulega framvindu tímans.
Frá Bókasafni Djúpavogs
30.06.25 Tilkynningar

Frá Bókasafni Djúpavogs

Bókasafn Djúpavogs er lokað vegna sumarleyfa og opnar aftur þriðjudaginn 19. ágúst. Athugið að bækur í útláni safna ekki sektum meðan á sumarlokun stendur.
Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.

Viðburðir á Djúpavogi

20.-26. júl

Sumarsýning Sláturhúsið / FÍSL - Hiraeth: Longing

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
20.-31. júl

Sumarærsl á Safninu

Minjasafn Austurlands
28. jún - 10. ágú

Í lággróðrinum

Ars longa, Djúpavogi
21.-26. júl

Leikhópurinn Lotta í Múlaþingi

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?