Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Moltan er komin á Djúpavog
22.05.24 Fréttir

Moltan er komin á Djúpavog

Garðeigendur í Múlaþingi geta sótt sér moltu til að bæta jarðveg í görðum sínum, sér að kostnaðarlausu. Á Djúpavogi er molta á losunarsvæðinu við Grænhraun þar sem einnig hægt að fá mold
Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs
18.05.24 Fréttir

Hreinsum Múlaþing - Söfnun garðaúrgangs

Múlaþing hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í kringum sig. Boðið verður uppá gjaldfrjálsa losun á garðaúrgangi frá heimilum í þéttbýli mánudaginn 27. maí .
Styrkir til endurhæfingar
13.05.24 Fréttir

Styrkir til endurhæfingar

Félagsþjónusta Múlaþings vekur athygli á rétti fatlaðs fólks til að sækja um styrki til námskostnaðar og til verkfæra- og tækjakaupa.
Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði
10.05.24 Fréttir

Rekstrarleyfisskyld gististarfsemi innan þéttbýlis aðeins í atvinnuhúsnæði

Á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands kemur fram að með frumvarpinu verði „sú lagalega breyting að rekstrarleyfisskyld gististarfsemi skal vera í samþykktu atvinnuhúsnæði og því ekki lengur heimilt að gefa út leyfi til reksturs gististaða í íbúðarhúsnæði.

Viðburðir á Djúpavogi

6. júl

Rúllandi snjóbolti

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?