Fara í efni
  • Djúpivogur

Djúpivogur

Fréttir frá Djúpavogi

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024
10.05.24 Tilkynningar

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings 2024

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt að sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verði frá og með mánudeginum 8. júlí og til og með föstudeginum 2. ágúst.
Opnun Rúllandi snjóbolta 16 í ARS LONGA
02.07.24 Fréttir

Opnun Rúllandi snjóbolta 16 í ARS LONGA

Þann 6. júlí opnar Rúllandi snjóbolti 16 í ARS LONGA á Djúpavogi klukkan 15:00.
Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum
21.06.24 Fréttir

Aukið umferðaröryggi - ábendingar frá íbúum

Íbúar eru hvattir til að senda inn ábendingar varðandi hættulega staði í umferðinni ásamt kortlagningu á staðsetningu þeirra en opið er fyrir ábendingar til 24. júní næstkomandi.
Hæ hó og jibbý jei!
14.06.24 Fréttir

Hæ hó og jibbý jei!

Í ár fögnum við 80 ára afmæli lýðveldisins.

Viðburðir á Djúpavogi

15.-24. júl

Sumartónleikar Djúpavogskirkju

Djúpavogskirkja
24. júl

Bangsímon - Á Djúpavogi

Neistabrekkan

Skrifstofa Múlaþings Djúpavogi

Geysir, Bakka 1, 765 Djúpavogi

Opnunartími skrifstofu :

Opið mánudaga til fimmtudaga frá klukkan 10.00 til 14.00.

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 12.00.


Senda inn hugmynd fyrir kjarnasíðu Djúpavogs

Getum við bætt efni þessarar síðu?