Fara í efni

Heimastjórn Djúpavogs stefnumótandi markmið og yfirlit yfir stöðu verkefna

Markmið og lykilverkefni - Gagnsæi - upplýsingagjöf - áræðni

Þema
Stefnumótandi markmið
#
Lykilverkefni til að ná markmiðinu
Athafnalíf
#1 Tryggja grundvöll fyrir öflugu athafnalífi
1.1 Athafnasvæði
1.2 Fasteignir í sveitarfélaginu - "húsakapallinn"
1.3 Landbúnaðarmál - sveitirnar
1.4 Sjávarútvegur, fiskeldi og virkjanamál
1.5 Styrkir - sækja um það sem er í boði
1.6 Þjónusta við ferðafólk
1.7 Málefni hafna - komur skemmtiferðaskipa
1.8 Umgengnismál
Íbúar
#2 Hámarka lífsgæði íbúa
2.1 Cittaslow
2.2 Íbúabyggð
2.3 Innviðir
2.4 Mennta-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsmál
2.5 Náttúruvernd
2.6 Orkuöryggi og fjarskipti
2.7 Samgöngur - Axarvegur
2.8 Þjónusta við íbúa
2.9 Viðburðir
Innri ferli
#3 Skilvirkt vinnulag
3.1 Markviss samskipti við og upplýsingagjöf til íbúa
3.2 Markviss samskipti við stjórnsýslu Múlaþings
3.3 Stefnumótandi markmið og yfirlit yfir lykilverkefni heimastjórnar og stöðu þeirra
3.4 Skýrt funda- og samskiptaskipulag heimastjórnar
Hæfnisþróun
#4 Tryggja nauðsynlega þekkingu
4.1 Vera meðvituð um þarfir íbúa / samfélagsins
4.2 Vera vel að sér í regluverki
4.3 Fylgjast með þróun mála
4.4

Sækja fundi og aðra viðburði eftir þörfum

 

1. Athafnalíf - Tryggja grundvöll fyrir öflugu atvinnulífi

1.1 Athafnasvæði

Uppbygging á hafnarsvæðum Djúpavogs

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Staða skipulagsmála í Gleðivík   Deiliskipulagi á Gleðivíkursvæðinu (Víkurland) lokið
Deiliskipulag, Djúpivogur, athafnalóðir   Búið að auglýsa til úthlutnar
Djúpavogshöfn Hávaðamengun Í vinnslu
Malbikun Lokið
Þjónustuhús Unnið í undirbúningi framkvæmda.
  Bætt aðstaða legupláss ofl Í vinnslu
Eggin í Gleðivík - gangstígur   Búið að bjóða út gangstétt.
Gleðivík - lagnir í sjó   Lokið
Lagnavinna og lagning göngustígar meðfram sjónum. Milli Búlandstinds og Bræðslunnar   Í vinnslu. Lýkur sumarið 2024
Mörk - gangstétt   Lokið
Nýr smábátarampur   Í vinnslu
Rafvæðing hafnar   Í vinnslu
Stöðuleyfi - umsóknir Vinna við gerð sérstakra reglna um leyfi v matar- og söluvagna verði kláruð Í vinnslu
Vegtenging: Íbúða- og atvinnusvæði   Í vinnslu
Þúfuhraun - skipulag   Í vinnslu

1.2 Fasteignir í sveitarfélaginu - "húsakapallinn"

Heimastjórn Djúpavogs fundur 24.

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Bakki 3 / Sætún Framtíðaráform um nýtingu Lokið
Salernisaðstaða Lokið
Skipta um glugga og klæða húsið, bílastæði og rampur Verður lokið fyrir sumarið
Björgunarmiðstöð á Djúpavogi   Í vinnslu
Bræðslan Girðing við Bræðsluna til að loka geymslusvæði laxeldisins af Framkvæmdaleyfi gefið út, framkvæmdir hafnar.
Djúpavogskirkja - bílastæði   Lokið
Faktorshúsið Auglýst eftir samstarfsaðilum Gengið verður til samninga við Goðaborg ehf.
Viðhald og framkvæmdir Tröppur settar við gaflinn
Gamla kirkjan / Steinar 1 Klára að innrétta og ákveða framtíðarnotkun Auglýst hefur verið eftir samstarfsaðlilum.
Geysir Lögreglan í Geysi Lokið
Viðgerð á gluggum Lokið
Langabúð Rekstur í Löngubúð 2024 Samningur við tilboðsgjafa í vinnslu
Göngustígur lagður neðan við Löngubúð og þökur settar sitt hvoru megin Lokið
Ríkarðshús Samningar við viðbragðsaðila sem eru eigendur hússins Í vinnslu
Afturköllun gjafaloforðs til Ríkharðshúss á Djúpavogi Lokið
Sumarsýning Ríkarðshúss 2023 Uppsetningu sýningar lokið. Undirb v/sýningar '24 hafinn.
Fundargerðir stjórnar Ríkarðshúss Samkvæmt áætlun
Slökkvistöðin Ákveða framtíðarnotkun/ráðstöfun hússins Áætlað að endurbætur hefjist í sumar.
Teigarhorn - starfsemi og uppbygging   Í vinnslu
Efnisnám Í vinnslu
Uppfærður samningur Í vinnslu
Veglína Lokið
Tryggvabúð Umhverfi Tryggvabúðar/Sambúðar - skipulag Lokið
Framkvæmdir, malbikun, hljóðvist, opna milli herbergja Lokið
Vogaland 5 - Vogshús Samningur við Ars Longa Undirritaður
Uppbygging og lagfæringar Í vinnslu

1.3. Landbúnaðarmál - sveitirnar

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Ágangur búfjár á heimalöndum Verklagsreglur Lokið
Fjallskil Verklagsreglur fyrir fjallskilamál í Múlaþingi Lokið
Fjárlaust Búlandsnes - skoða möguleikann Viðhald hreppsgirðingar og formleg ákvörðun Í vinnslu
Gangnaboð og gangnaseðlar 2023   Lokið
Hreindýraarður Drög að hreindýraarði 2023 liggur fyrir Í vinnslu
Hreindýraveiði í Búlandsdal Tryggja að umferð og umgengni sé í lagi. Metið árlega. Lokið í ár
Kröfur ríkisins um þjóðlendur á Austfjörðum   Í vinnslu
Orkuöryggi og fjarskipti Fjarskipti í Berufirði Í vinnslu
Umsókn um framkvæmdaleyfi Lokið
Réttir Áætlun um uppbyggingu/endurbyggingu Í vinnslu
Úrgangsmál   Í skoðun

1.4 Sjávarútvegur, fiskeldi og virkjanamál

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Fiskeldi   Ekkert því tengt hefur komið á borð heimastjórnar
Hamarsvirkjun Fundir með þeim sem hafa skoðun á málefninu og biðja um fund Fundað með Arctic Hydro (1. júní) og Naust (7. nóv)
Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu Samráðsgátt: Umsagnarbeiðni Umsögn skilað
Sértækur byggðakvóti á Djúpavogi   Í vinnslu
Strandveiðar Starfsmaður sat fund atvinnuveganefndar, kom áherslum á framfæri Fundi lokiðSveitarstjórn hefur afgreitt málið og komið á framfæri við MAR
Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2023-2024 Engar breytingar á Djúpavogi, áfram 285 þorskígildistonn (hámark eru 300t) Vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu Umsögn skilað

1.5 Styrkir - sækja um það sem er í boði

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Fiskeldissjóður 2023 Sækja um til uppbygginar á aðstöðu fyrir viðbragðsaðila á Djúpavogi Styrkur fékkst ekki. Verður sótt um aftur að ári.
Fiskeldissjóður 2024 Sótt um fjármagn til endurbóta á slökkvistöð og til fjárfestinga í áhaldahúsi annars vegar og í uppbyggingu íþróttamiðstöðvar hins vegar. Styrkur fékkst í endurbætur á slökkvistöð og fjárfestingar í áhaldahúsi.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða Göngustígar 2024: Styrkur til úrbóta á svæðinu við Eggin fékkst (28.546.000 kr.)
Minjastofnun Sækja um fyrir 1. des fyrir Faktorshúsið og Gömlu kirkjuna Í vinnslu
Orkusjóður Sækja um fyrir landtengingu fyrir brunnbáta og önnur skip Í vinnslu

 1.6 Þjónusta við ferðafólk

Þjónusta við ferðafólk á Djúpavogi

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Árlegur fundur vegna skemmtiferðaskipa með hagaðilum   Haldinn í mars 2023. Næsti fundur í nóv. 2023.
Grjótvörn og göngustígur í Innri og Ytri Gleðivík   VInnu við grjótvörn lokið, eftir á að leggja göngustíg
Reglur um gististaði - uppfærðar   Lokið
Salernisaðstaða í Sætúni   Lokið
Salernisaðstaða í verslunarkjarna Djúpavogs   Í vinnslu
Upplýsingamiðstöð - erindi   Í vinnslu
Varða ofan við Löngubúð   Í vinnslu

 1.7 Málefni hafna - komur skemmtiferðaskipa

Málefni hafna

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Komur skemmtiferðaskipa Kynna gögn og ræða á íbúafundi 7. nóvember Lokið
Könnun meðal íbúa um viðhorf til komu skemmtiferðaskipa Í vinnslu
Niðurstöður könnunar nýttar frekari stefnumótun hafnanna Í vinnslu

1.8 Umgengnismál

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Umgengnismál    
Fegra ásýnd bæjarins - taka höndum saman   Í vinnslu

2. Íbúar - Hámarka lífsgæði íbúa

2.1 Cittaslow

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Tengiliður og umsjón færð yfir á Djúpavog   Starfsmaður heimastjórnar hefur umsjón með Cittaslow
Cittaslow ráð á vegum heimastjórnar   Hefur fundað 16x það sem af er ári og staðið fyrir ýmsu.
     

2.2 Íbúabyggð

Íbúabyggð

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Borgarland - óveruleg breyting á deiliskipulagi   Lokið
Deiliskipulag miðbæjar á Djúpavogi   Í bið
Eyjaland - framkvæmdir Malbikun Lokið
Framnes - heimreið   Vegagerðin vinnur að hönnun nýrra heimreiða að Framnesi og Stekkamýri.
Hammersminni - íbúðabyggð Hammersminni - bílastæðamál Í vinnslu
Húsnæðisáætlun Múlaþings 2024 Breyting á texta Lokið af hálfu heimastjórnar
Markarland - bygging raðhúsa Nýbygging í Markarlandi - dráttur Í vinnslu
Miðsvæði - verndarsvæði í byggð Opinn fundur með íbúum 21. febrúar 2023 Mörkum verndarsvæðisins hefur verið breytt

2.3 Innviðir

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Innviðir    
Aðbúnaður og öryggi gangandi vegfarenda Göngustígar - sækja um styrki Í vinnslu
  Göngustígar um Búlandsnes Í vinnslu
Forgangsröðun nýrra skipulagsverkefna í Múlaþingi   Athugsemdir gerðar
Endurskoðun lóðaleigusamninga   Í vinnslu
Fráveita   Framkvæmdir hafnar (03.05)
Hitaveituvæðing Djúpavogs / leit að heitu vatni   Borun lokið, unnið í rannsóknum á svæðinu.
Húsnæðisáætlun - samþykkt   Lokið
Lýsing í þorpinu - bæta   Í vinnslu
Skólphreinsistöð   Framkvæmdir hafnar (03.05)
Umgengni í þorpinu og móttökusvæðið á Háuaurum   Í vinnslu
Vatnsveita 2 Vinnsluholur boraðar við Búlandsá Gert er ráð fyrir að dæloing úr þeim hefjist fyrir lok árs
Vogaland - holur í vegi   Gert ráð fyrir slitlagi eftir að framkvæmdum við útrás lýkur (2025)
Vefmyndavél (ný)   Komin í gagnið.

2.4 Mennta-, menningar-, íþrótta- og æskulýðsmál

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Afmæli Stefáns Jónssonar Skilti á ljósastaura á Djúpavogi með tilvitnunum úr bókum Stefáns Lokið
Bóndavarðan Heimastjórn sendir inn grein í hvert blað Samkvæmt áætlun
Fuglasafn Viðræður við áhugasama um varðveislu Í vinnslu
Grunnskólinn Skólalóðin Í vinnslu
  Sparkvöllurinn - viðhald Í vinnslu
  Klæðning Lokið að mestu, þak og þakkantar eru eftir.
Hestamannafélagið Glampi Svæði til notkunar fyrir hestaíþróttir Í vinnslu
Íþrótta- og æskulýðsmál Samfélagsverkefni heimastjórna 2023: Leikkastali í Blánni Lokið
  Samfélagsverkefni heimstjórna 2024: Aparóla í Blánni Í vinnslu
Körin Svæði lokað á meðan jarðhitaleit/tilraunaboranir eru í gangi Svæðið verður ekki opnað í sumar, vegna rannsókna.
Kvennasmiðjan - slit á félagi Fjármunum (3m) varið í að bæta öryggi gangandi vegfarenda Lokið
Leikskólinn Göngustígur milli leikskóla og íþróttahúss Gert ráð fyrir framkvæmdum í sumar.
Menningarstyrkir Múlaþings 2023 Fyrri úthlutun Búið að úthluta
  Seinni úthlutun Búið að úthluta
Menningarstyrkur SSA til jaðarbyggða árið 2023 Vísað til samráðhóps um Cittaslow í mars Lokið
Menningarstyrkur SSA til jaðarbyggða árið 20234 "Að breyta fjalli" og minnisvarði um sjómenn  Í vinnslu
Notó Foreldrafélag Djúpavogsskóla óskaði eftir samstarfi við Múlaþing um starfsemi Notó Í vinnslu að finna nýtt húsnæði
Skógræktarfélag Djúpavogs - Hálsaskógur Jólatré sem sett eru upp af sveitarfélaginu á Djúpavogi úr Hálsaskógi Lokið
Skólagarðar Koma upp skólagörðum sem nemendur geta notað til gróðursetningar Í vinnslu
Styrktarsjóður Snorra Gíslasonar Árleg úthlutun Samkvæmt áætlun

2.5 Náttúruvernd

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Ársfundur náttúruverndarnefnda 2023 Formaður heimastjórna mun sitja fundinn eins og í fyrra Lokið
Náttúruminjaskrá Tillaga að framkvæmdaáætlun til umsagnar Umsögn skilað
Náttúruverndarsamtök Austurlands (NAUST) Erindi NAUST til heimastjórna Lokið
  Formaður heimastjórnar á aðalfundi NAUST Lokið
  Ályktanir af aðalfundi NAUST 2023 Lokið
Vindorka í Múlaþingi   Á bið
Þjóðlendur   Í vinnslu

2.6 Orkuöryggi og fjarskipti

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Orkuöryggi og fjarskipti (ljósleiðari) Sjá Athafnalíf: Landbúnaðarmál / sveitirnar  
Ljósleiðaravæðing í þéttbýli   Í vinnslu
Fjarlægja ónotað mastur við Kamb 1   Í vinnslu
Öryggi við þjóðveginn - GSM samband   Í vinnslu

2.7 Samgöngur - Axarvegur

 

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Göngustígur upp á Bóndavörðu   Í vinnslu
Samráðsgátt. Samgönguáætlun fyrir árin 2024 - 2038 Umsögn Lokið
Snjóhreinsun/vetrarþjónusta á Öxi   Skv. áætlun
Vetrarvegur yfir Öxi Hér er linkur á hitt málsnúmerið sem fjallar um vetrarveginn Í vinnslu

2.8 Þjónusta við íbúa

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Eimskip Fundur með svæðisstjóra Lokið
Hundasvæði á Djúpavogi   Í vinnslu
Rampar Komnir upp við Steinasafn Auðuns, Við Voginn og leikskólann Lokið
  Fleiri rampar Í skoðun
Sjálfsafgreiðslustöð N1 á Djúpavogi Finna nýja staðsetningu Í vinnslu
Snjóruðningur / vetrarþjónusta Kortlagning og samræming á vetrarþjónustu til sveita í Múlaþingi Lokið
Öryggi gangandi vegfarenda á Djúpavogi Rannsóknarnefnd samgönguslysa Víkurland í Innri-Gleðivík á Djúpavogi Í vinnslu
  Fjármunir Kvennasmiðjunnar notaðir til að bæta öryggi gangandi Lokið
  Fjölga bekkjum á Djúpavogi Í vinnslu
Úrgangsmál: Sorphirða og flokkun Fundur um stöðu verkefna á Umhverfis- og framkvæmdasviði Lokið
  Undirbúningur á útboði sorphirðu í Múlaþingi Í vinnslu
Þjónusta sveitarfélaga 2022, könnun   Lokið
Þjónustustefna í byggðum og byggðarlögum sveitarfélaga Lögð fram til kynningar Athugasemdum komið á framfæri
Móttökusvæði fyrir flokkun Hreinsun og skipulagning svæðisins á Háaurum Í vinnslu

2.9 Viðburðir

Lykilverkefni og undirverkefni Undirverkefni Staða
Dagar myrkurs Cittaslow ráð með umsjón 2023 Lokið
Hammondhátíð Samningur um styrk vegna Hammondhátíðar 2023 Lokið

 

3. Innri ferli - Skilvirkt vinnulag heimastjórnar og starfsmanns

3.1 Markviss samskipti við og upplýsingagjöf til íbúa

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Fundargerðir með fylgiskjölum og skýrslu fulltrúa sveitarstjóra Eftir hvern fund Samkvæmt áætlun
Staða verkefna á umhverfis- og framkvæmdasviði fylgi hverri fundargerð Uppfært mánaðarlega Samkvæmt áætlun
Áherslumál heimastjórna Árlega Listi yfir verkefni sem er lokið
Fjárhagsáætlun Múlaþings 2025-2028 Árlega Áherslumál heimastjórnar 2025
Íbúahópur heimastjórnar á Facebook Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Íbúafundir - fundirnir sjálfir, samantekt frá fundum, svör við spurningum og ábendingum Vor og Haust Fundir 2023: 29. mar og 7. nóv
Fulltrúi sveitarstjóra í Geysi Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Tölvupóstur, sími og á förnum vegi Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Kjörnir fulltrúar Múlaþings til viðtals á Djúpavogi Viðvarandi  

3.2 Markviss samskipti við stjórnsýslu Múlaþings

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Erindisbréf nefnda Breyting Samþykkt
Ráða nýjan fulltrúa sveitarstjóra á Djúpavogi Í vinnslu Gengið verður til samninga við Eið Ragnarsson
Þekkja áætlanir sveitarfélagsins Viðvarandi Samkvæmt áætlun

3.3 Stefnumótandi markmið og yfirlit yfir lykilverkefni heimastjórnar og stöðu þeirra

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Skilgreina stefnumótandi markmið heimastjórnar Kynnt íbúum 18. apríl Óbreytt
Gera yfirlit yfir og stöðu lykil- og undirverkefna heimastjórnar Kynnt íbúum 18. apríl Síðast uppfært 7. desember
Hægt verði að nálgast yfirlitið á vef Múlaþings undir Heimastjórn Djúpavogs des.23 Í vinnslu

3.4 Skýrt funda- og samskiptaskipulag heimastjórnar

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Fundadagatal sveitarstjórnar, ráða og heimastjórna Uppfært 2x ári Drög að fundadagatali 2024 liggur fyrir
Mánaðarlegur fundur heimastjórnar Skv. fundadagatali Samkvæmt áætlun
Undirbúningsfundur fyrir mánaðarlegan fund heimastjórnar Mánudaga fyrir fundi Samkvæmt áætlun
Starfsmaður setur málefni inn á dagskrá næsta fundar Jafnóðum Samkvæmt áætlun
Starfsmaður setur saman endanlega dagskrá í samráði við formann og fulltrúa 3 dögum fyrir fund Samkvæmt áætlun
Dagskrá send á heimastjórn 2 dögum fyrir fund Samkvæmt áætlun
Aðrir fundir Eftir þörfum Samkvæmt áætlun
Messenger hópur heimastjórnar Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Símtöl og samtöl Eftir þörfum Samkvæmt áætlun

4. Hæfinisþróun - Tryggja nauðsynlega þekkingu heimastjórnarfulltrúa og starfsmanns

4.1 Vera meðvituð um þarfir samfélagsins / íbúa

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Íbúafundir heimastjórnar 2x á ári Vor og haust Haldnir í okt/nóv 2022, 27. apríl og 7. nóv. 2023
Bregðast við innsendum erindum Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Mæta á íbúasamtakafundi Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Fylgjast með og bregðast við færslum/athugasemdum í FB hópum Viðvarandi Samkvæmt áætlun
Samtöl við íbúa Viðvarandi Samkvæmt áætlun

4.2 Vera vel að sér í regluverki

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Reglur, samþykktir, áætlanir og stefnur Múlaþings   Aðgengilegt á heimasíðu Múlaþings
Erindisbréf heimastjórnar Djúpavogs   Aðgengilegt á heimasíðu Múlaþings
Erindisbréf nefnda - uppfært   Lokið


4.3 Fylgjast með þróun mála

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða
Lesa fundargerðir sveitarstjórnar, ráða og nefnda Múlaþings Viðvarandi Samkvæmt áætlun


4.4 Sækja fundi og aðra viðburði

Lykilverkefni og undirverkefni Tími Staða

Sækja fundi og aðra viðburði

Viðvarandi Samkvæmt áætlun

 

 

Síðast uppfært 14. maí 2024
Getum við bætt efni þessarar síðu?