Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Kerrur og bílar torvelda snjómokstur
06.12.24 Fréttir

Kerrur og bílar torvelda snjómokstur

Starfsmenn þjónustumiðstöðva Múlaþings og verktakar hafa unnið hörðum höndum að snjómokstri undanfarna daga og vikur.
Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið
02.12.24 Fréttir

Ný rýmingarkort kynnt í Herðubreið

Á vegum Almannavarnanefndar Austurlands verður haldinn fundur þriðjudaginn 3. desember, klukkan 17.00 í Herðubreið þar sem þessi nýju rýmingarkort verða kynnt.
Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi
28.11.24 Fréttir

Lengdur opnunartími á föstudag á Borgarfirði og Djúpavogi

Vegna óhagstæðs veðurútlis á laugardaginn, kjördag, verður opnunartími skrifstofanna á Borgarfirði eystra og á Djúpvogi lengdur þannig að fólki gefist frekari möguleiki til að kjósa þar utan kjörfundar.
Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra við undirritun kortanna á Veðurstofu…
28.11.24 Fréttir

Framsetning á rýmingarkortum ofanflóða bætt

Undanfarið ár hafa sérfræðingar Veðurstofu Íslands unnið með Almannavarnarnefnd Austurlands að því að uppfæra rýmingarkort vegna ofanflóðahættu fyrir þéttbýlin í Múlaþingi og Fjarðabyggð.

Viðburðir á Seyðisfirði

9. des

Íslenskuþjálfun - Practice Icelandic

Bókasafn Seyðisfjarðar
14. des

Jólasýning Sláturhússins

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
15. des

Sextíú kíló | Hallgrímur Helgason

Sláturhúsið, Kaupvangi 9

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?