Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu
04.03.24 Fréttir

Íbúar hvattir til að skrá dýr sín hjá sveitarfélaginu

Í Múlaþingi er tiltekið dýrahald leyfilegt að uppfylltum skilyrðum sem kveðið er á um í viðkomandi samþykktum. Sækja þarf um leyfi til að halda dýr sem falla undir samþykktirnar en það er gert í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.
Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar
01.03.24 Fréttir

Íbúafundur heimastjórnar Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar boðar til opins íbúafundar miðvikudaginn 6. mars næstkomandi frá klukkan 16:00 - 18:00 í Herðubreið.
Sumarfrístund í Múlaþingi 2024
29.02.24 Fréttir

Sumarfrístund í Múlaþingi 2024

Eins og síðustu sumur verður boðið upp á sumarfrístund á Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
19.02.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Bókasafn Seyðisfjarðar fer í stutt vetrarfrí og verður lokað 23. til 27. febrúar.

Viðburðir á Seyðisfirði

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?