Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Vatnsból Seyðisfjarðar
16.06.25 Tilkynningar

Lokað fyrir neysluvatn vegna viðgerðar á Seyðisfirði

Lokað verður fyrir neysluvatn vegna viðgerðar á stofnlögn á Seyðisfirði miðvikudaginn 18. júní kl 23:00
Kjarval á Austurlandi
13.06.25 Fréttir

Kjarval á Austurlandi

Sýningin Kjarval á Austurlandi verður opnuð í Skaftfelli á þjóðhátíðardaginn kl. 16:00. Þar gefst einstakt tækifæri til að skoða landslagsmyndir frá Austurlandi eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval
Skrúðganga á Borgarfirði eystra 17. júní 2024
12.06.25 Fréttir

17. júní hátíðarhöld í Múlaþingi - uppfært

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í öllum kjörnum Múlaþings
Sumaropnunartími Bókasafns Seyðisfjarðar
03.06.25 Tilkynningar

Sumaropnunartími Bókasafns Seyðisfjarðar

10. júní - 21. ágúst: Mánudaga til miðvikudaga kl. 13:00-18:00, fimmtudaga kl. 12:30-17:00

Viðburðir á Seyðisfirði

14. jún - 26. júl

Sumarsýning Sláturhúsið / FÍSL - Hiraeth: Longing

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
17. jún - 4. okt

Kjarval á Austurlandi: Sýningaropnun

Skaftfell, Austurvegi 42 Seyðisfirði
21.-26. júl

Leikhópurinn Lotta í Múlaþingi

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?