Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Göngustígur að Gufufossi
17.01.25 Auglýsingar

Göngustígur að Gufufossi

Múlaþing óskar eftir tilboðum í framkvæmdina: Göngustígur að Gufufossi
Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði
16.01.25 Tilkynningar

Heitavatnstruflanir á Seyðisfirði

Heitavatnstruflanir verða á Seyðisfirði þann 20. janúar 2025 frá kl. 9:00 til kl. 17:00
Nýir Seyðfirðingar heimsóttir
18.12.24 Fréttir

Nýir Seyðfirðingar heimsóttir

Sú skemmtilega hefð hefur verið viðhöfð um árabil á Seyðisfirði að sveitarstjóri ásamt starfsmanni skrifstofu heimsæki öll nýfædd börn á Seyðisfirði og leysi þau út með gjöf.
Tillaga að starfsleyfi Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði
16.12.24 Fréttir

Tillaga að starfsleyfi Kaldvíkur hf. í Seyðisfirði

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Kaldvík hf. í Seyðisfirði. Um er að ræða eldi á laxfiskum í sjókvíum með allt að 10.000 tonna hámarkslífmassa.

Viðburðir á Seyðisfirði

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?