Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Tilkynning frá HEF veitum
05.09.24 Tilkynningar

Tilkynning frá HEF veitum

Vegna vinnu við stofnlögn verður lokað fyrir vatn fram eftir degi í hluta Hafnargötu og Strandarvegi á Seyðisfirði.
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
05.09.24 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar

Þriðjudaginn 10. september verður Töfrasmiðjan með viðburð í bókasafninu fyrir 8-12 ára krakka, frá klukkan 15:00 til 17:00.
Haustroði 2024
03.09.24 Fréttir

Haustroði 2024

Haustroði verður haldinn dagana 2.-6. október. Opnað er fyrir skráningu fyrir þá sem ætla að selja á Haustmarkaði í Herðubreið.
Íbúaþátttaka óskast við mótun stefnu um þjónustu
23.08.24 Fréttir

Íbúaþátttaka óskast við mótun stefnu um þjónustu

Íbúar Borgarfjarðar, Djúpavogs og Seyðisfjarðar eru hvattir til að taka þátt í mótun stefnu um þjónustustig í Múlaþingi.

Viðburðir á Seyðisfirði

17.-30. sep

Konur / Women

17.-27. sep

Sjávarblámi - Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson

Skaftfell listamiðstöð Austurlands

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?