Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar
28.11.23 Fréttir

Tendrað á jólatré Seyðisfjarðar

Kveikt verður á jólatré Seyðisfjarðar við túnið á leikskólanum, 1. desember klukkan 16:15.
Dagar myrkurs
28.11.23 Fréttir

Dagar myrkurs

Dagar myrkurs fóru vel fram þetta árið og þátttaka almennt góð.
Ert þú með frábæra hugmynd?
27.11.23 Fréttir

Ert þú með frábæra hugmynd?

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2024 með umsóknarfresti til og með 20. desember 2023.
Ofanflóðavarnir á Seyðisfirði
27.11.23 Fréttir

Ofanflóðavarnir á Seyðisfirði

Vinna við ofanflóðavarnir á Seyðisfirði hefur gengið vonum framar allt síðasta ár og eru garðarnir hver af öðrum að taka á sig mynd.

Viðburðir á Seyðisfirði

21. nóv - 5. des

111 / Spessi - Ljósmyndasýning

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
30. nóv

Sýningaropnun / exhibition opening: Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ

Skaftfell
1. des

Jólatréð á Seyðisfirði tendrað 1.desember

Túnið við leikskólann
2. des

Jólamarkaður

Herðubreið

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?