Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings
02.07.25 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa Múlaþings

Vegna sumarfría starfsfólks verða skrifstofur Múlaþings lokaðar í júlí sem hér segir: Á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi frá og með mánudeginum 7. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst. Á Egilsstöðum frá og með mánudeginum 21. júlí til og með föstudeginum 1. ágúst.
Ljósmynd: Jafet Sigfinnson
16.07.25 Fréttir

Seyðisfjarðarfréttir

Gaman að segja frá því að miklar framkvæmdir eiga sér stað á Seyðisfirði þessa sumardaga.
Hafnargata 40B, Landamót
26.06.25 Fréttir

Hafnargata 40B til sölu til flutnings á nýja lóð

Einbýlishús, byggt 1929. Húsið stendur við Hafnargötu 40B á Seyðisfirði en er selt til flutnings þar sem húsið stendur á skilgreindu hættusvæði.
Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.

Viðburðir á Seyðisfirði

20.-26. júl

Sumarsýning Sláturhúsið / FÍSL - Hiraeth: Longing

Sláturhúsið, Kaupvangi 9
17. jún - 4. okt

Kjarval á Austurlandi: Sýningaropnun

Skaftfell, Austurvegi 42 Seyðisfirði
20.-31. júl

Sumarærsl á Safninu

Minjasafn Austurlands
21.-26. júl

Leikhópurinn Lotta í Múlaþingi

23. júl

Kevin Ayesh í Bláu kirkjunni

Seyðisfjarðarkirkja
30. júl

Accio piano trio í Bláu kirkjunni

Seyðisfjarðarkirkja

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?