Fara í efni
  • Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Fréttir frá Seyðisfirði

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins
31.10.25 Tilkynningar

Uppfærsla á fjárhagskerfi sveitarfélagsins

Vegna uppfærslu á fjárhagskerfi Múlaþings verður fjárhagsupplýsingagjöf mjög takmörkuð á meðan á þessari vinnu stendur þar sem ekkert aðgengi verður að kerfinu.
Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!
28.10.25 Fréttir

Ormahreinsun hunda og katta - Takið dagana frá!

Ormahreinsun hunda og katta í Múlaþingi fer fram á næstu dögum og eru gæludýraeigendur hvattir til að mæta með dýr sín í hreinsun.
Framkvæmdir við stækkun Seyðisfjarðarskóla – hönnun kynnt á íbúafundi
27.10.25 Fréttir

Framkvæmdir við stækkun Seyðisfjarðarskóla – hönnun kynnt á íbúafundi

Hönnun vegna stækkunar Seyðisfjarðarskóla er nú komin vel á veg og liggja fyrir uppfærðar teikningar og kynningargögn sem sýna framtíðarskipulag skólans og tengingu hans við íþróttahúsið og menningar- og félagsheimilið Herðubreið.
Vinningsmyndin í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024. Ljósmyndari: Þuríður Elísa Harðardóttir.
24.10.25 Fréttir

Margt um að vera á Dögum myrkurs

Yfir 30 viðburðir eru á dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs sem fram fara 27. október til 2. nóvember næstkomandi.

Viðburðir á Seyðisfirði

7. nóv - 12. des

Grát Bleikur

Skaftfell, Austurvegi 42, Seyðisfirði

Skrifstofa Múlaþings Seyðisfirði

Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði

Opnunartími skrifstofu :

Mánudagar til fimmtudagar frá klukkan 10.00 til 14.00

Föstudagar frá klukkan 10.00 til 13.30

 

Sími á skrifstofum Múlaþings er 4 700 700

Getum við bætt efni þessarar síðu?