Gert er ráð fyrir því að á næstu tveimur sólarhringum fyllist miðlunarlónið við Kárahnjúka.
18.09.24Fréttir
Starf sveitarstjóra laust til umsóknar
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2024.
18.09.24Fréttir
Seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs
Fjölskylduráð Múlaþings auglýsir til umsóknar seinni úthlutun á styrkjum til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2024.
17.09.24Fréttir
Íþróttavika Evrópu í Múlaþingi
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum. Markmiðið er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og sporna þannig við auknu hreyfingarleysi meðal almennings.
16.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá Rarik
Rafmagnsbilun er í gangi út frá Aðveitustöðinni á Teigarhorni, verið er að leita að bilun.
13.09.24Fréttir
Björn Ingimarsson lætur af störfum
Fyrir liggur að sveitarstjóri Múlaþings mun láta af störfum í lok þessa árs.
13.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá Rarik
Rafmagnslaust verður í Smáragrund, Lækjargrund, Lækjarbrún og Lækjartúni þann 13.9.2024 frá klukkan 9:00 til 12:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
13.09.24Fréttir
Brotajárnssöfnun í dreifbýli gekk vel
Í sumar stóð Múlaþing fyrir gjaldfrjálsri söfnun brotajárns í dreifbýli sveitarfélagsins í samstarfi við Hringrás. Söfnunin heppnaðist vel en yfir 367 tonn af brotajárni söfnuðust á yfir 50 bæjum.