Fara í efni

Djúpivogur

Fljótsdalshérað

Borgarfjörður

Seyðisfjörður

Rýming á Seyðisfirði í varúðarskyni

// english // polish // Lögreglustjórinn á Austurlandi, í samráði við Veðurstofu Íslands og ríkislögreglustjóra, hefur ákveðið að rýma neðangreind svæði á Seyðisfirði vegna úrkomuspár. Rýmingu skal lokið í kvöld kl. 22. Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á laugardag. Úrkoman byrjar eftir kl. 19 í kvöld og ákefð eykst svo skömmu eftir miðnætti. Draga á aftur úr úrkomu eftir kl. 18 á laugardag.

Fyrirlestur fyrir foreldra um karlmennskuna

Múlaþing býður öllum foreldrum upp á flotta fræðslu í kvöld, fimmtudag 14. janúar, frá Þorsteini Einarssyni. Þorsteinn hefur haldið úti átakinu Karlmennskan síðustu ár. Þorsteinn var með fræðslu fyrir ME-inga fyrir jólin og svo fá unglingar í Múlaþingi öllu fræðslu í næstu viku. Teamsfundinn má nálgast hér.

SkautA fær grindur að gjöf

Skautasvellið okkar við Samfélagssmiðjuna hefur notið mikilla vinsælda meðal barna og fullorðinna í vetur. Skautafélaginu barst á dögunum gjöf frá versluninni Vaski en þau gáfu stuðningsgrindur fyrir byrjendur. Grindurnar gera skauturum auðveldara fyrir að taka fyrstu skrefin í íþróttinni og finna jafnvægið.

Engin söfnun jólatrjáa frá íbúum í Múlaþingi

Múlaþing mun ekki standa fyrir að jólatré verði sótt til íbúa.

 

 

Kortasjá

Kortasjá