Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 50 verður haldinn miðvikudaginn 11. september 2024 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
11.09.24Fréttir
Óska eftir litlum stólum
Vantar stóla sem henta einstaklingum upp að ca 120 cm
09.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá HEF veitum
Sýnatökur sem Heilbrigðiseftirlitið (HAUST) tók á Borgarfirði nú fyrir helgi komu vel út og því þarf ekki lengur að sjóða drykkjarvatn.
09.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá Rarik
Rafmagnslaust verður í hluta af Djúpavogi þann 9.9.2024 frá klukkan 13:30 til 14:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
05.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá HEF veitum
Vegna vinnu við stofnlögn verður lokað fyrir vatn fram eftir degi í hluta Hafnargötu og Strandarvegi á Seyðisfirði.
05.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
Þriðjudaginn 10. september verður Töfrasmiðjan með viðburð í bókasafninu fyrir 8-12 ára krakka, frá klukkan 15:00 til 17:00.
04.09.24Fréttir
Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði
Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir til leigu íbúðina, Lækjargrund 1 á Borgarfirði eystra.
04.09.24Fréttir
Teikningar af húsum á Seyðisfirði komnar á Kortasjá Múlaþings
Hægt er að skoða teikningarnar inn á Kortasjá Múlaþings