Fara í efni

Borgarfjörður

Dagskrá 17. júní í Múlaþingi

Múlaþing í samstarfi við Neista, Huginn og fimleikadeild Hattar býður upp á mismunandi fjölskyldudagskrá á morgun, miðvikudaginn 17. júní. Smellið á fréttina til að sjá dagskrá í mismunandi byggðakjörnum.

Nýtt deiliskipulag, varnargarðar undir Bjólfi

Skipulagsfulltrúi auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir snjóflóðavarnargarða undir Bjólfshlíðum á Seyðisfirði.

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja í Múlaþingi

Nýlega voru samþykktar af sveitarstjórn Múlaþings reglur um garðslátt fyrir eldri borgara og öryrkja. Samkvæmt þeim geta eldri borgarar og öryrkjar átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði.

17. júní í Múlaþingi

Unnið er að dagskrá í byggðakjörnum Múlaþings sem taka mið af bæði veðri og samkomutakmörkunum. Nánari upplýsingar um hátíðardagskrá auglýst fljótlega – fylgist með!

 

 

Kortasjá

Kortasjá