Fara í efni

Borgarfjörður

Aðalskipulagsbreyting, náma í Stafdal

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 9.júní 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar 2010-2030. Breytingin er auglýst í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér skilgreiningu á efnistökusvæði í Stafdal í norðanverðum Efri Staf í Seyðisfirði.

Miðbæjarskipulag Egilsstaða staðfest

Endurskoðun á gildandi deiliskipulagi fyrir Miðbæ Egilsstaða tók gildi 14. júlí síðastliðinn.

Stöðuhýsi til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu stöðuhýsi á Seyðisfirði til flutnings. Um er að ræða 115 m2 stórt hýsi, samansett úr þremur einingum, með salerni og litlu eldhúsi.

Nýtt íbúðahverfi á Seyðisfirði

Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi undir íbúðabyggð við Garðarsveg tók gildi þann 8. júlí síðastliðinn og er vinna við gatnagerð á svæðinu hafin.

 

 

Kortasjá

Kortasjá