Fara í efni

Borgarfjörður

Sumarleyfi sveitarstjórnar og lokun bæjarskrifstofa Múlaþings

Fyrir fundi sveitarstjórnar þann, 18. maí 2021, var samþykkt að sumarleyfi sveitarstjórnar verði frá fundi þess 9. júní 2021 og til og með 6. ágúst 2021. Byggðaráð mun fara með fullnaðarafgreiðsluheimild mála þann tíma, sbr. 32. gr. samþykkta um stjórn Múlaþings. Fyrsti fundur sveitarstjórnar að afloknu sumarleyfi verður haldinn 18. ágúst.

Aðalskipulagsbreyting, náma í Stafdal

Sveitarstjórn Múlaþings samþykkti á fundi sínum þann 9.júní 2021 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Seyðisfjarðar 2010-2030. Breytingin er auglýst í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og felur í sér skilgreiningu á efnistökusvæði í Stafdal í norðanverðum Efri Staf í Seyðisfirði.

Miðbæjarskipulag Egilsstaða staðfest

Endurskoðun á gildandi deiliskipulagi fyrir Miðbæ Egilsstaða tók gildi 14. júlí síðastliðinn.

Stöðuhýsi til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu stöðuhýsi á Seyðisfirði til flutnings. Um er að ræða 115 m2 stórt hýsi, samansett úr þremur einingum, með salerni og litlu eldhúsi.

 

 

Kortasjá

Kortasjá