Sýnatökur sem Heilbrigðiseftirlitið (HAUST) tók á Borgarfirði nú fyrir helgi komu vel út og því þarf ekki lengur að sjóða drykkjarvatn.
09.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá Rarik
Rafmagnslaust verður í hluta af Djúpavogi þann 9.9.2024 frá klukkan 13:30 til 14:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
06.09.24Fréttir
Sveitarstjórnarfundur 11. september
Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 50 verður haldinn miðvikudaginn 11. september 2024 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
05.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá HEF veitum
Vegna vinnu við stofnlögn verður lokað fyrir vatn fram eftir degi í hluta Hafnargötu og Strandarvegi á Seyðisfirði.
05.09.24Tilkynningar
Tilkynning frá Bókasafni Seyðisfjarðar
Þriðjudaginn 10. september verður Töfrasmiðjan með viðburð í bókasafninu fyrir 8-12 ára krakka, frá klukkan 15:00 til 17:00.
04.09.24Fréttir
Múlaþing auglýsir íbúð til leigu á Borgarfirði
Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir til leigu íbúðina, Lækjargrund 1 á Borgarfirði eystra.
04.09.24Fréttir
Teikningar af húsum á Seyðisfirði komnar á Kortasjá Múlaþings
Hægt er að skoða teikningarnar inn á Kortasjá Múlaþings
03.09.24Fréttir
Haustroði 2024
Haustroði verður haldinn dagana 2.-6. október. Opnað er fyrir skráningu fyrir þá sem ætla að selja á Haustmarkaði í Herðubreið.