Rafmagnslaust verður í Álftafirði, Hamarsfirði, Djúpavogi og Berufirði að Hvannabrekku þann 19. mars 2025 frá kl. 23:30
17.03.25Tilkynningar
Svæðisáætlun um úrgangsmál 2025-2035 – tillaga til kynningar
Austurbrú vinnur að gerð svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Austurlandi í samræmi við samkomulag sveitarfélaganna á Austurlandi.
12.03.25Fréttir
Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2024
Ársreikningur Múlaþings fyrir árið 2024 hefur verið lagður fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn Múlaþings
12.03.25Tilkynningar
Rafmagnsleysi á Djúpavogi og nágrenni
Rafmagnslaust verður á Djúpavogi, Álftafirði, Hamarsfirði og Berufirði að Hvannabrekku þann 13. mars 2025 frá kl. 23:50 til kl. 02:00
10.03.25Fréttir
Leggja sitt af mörkum frekar en að láta sér leiðast
Hjónin Ólöf Zophóníasdóttir og Sveinn Þór Herjólfsson láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að fegra umhverfið á Egilsstöðum
10.03.25Auglýsingar
Innritun í leikskóla í Múlaþingi
Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 31. mars nk.
07.03.25Fréttir
Sveitarstjórnarfundur 12. mars
Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 56 verður haldinn miðvikudaginn 12. mars 2025 klukkan 13:00 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12, Egilsstöðum. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
06.03.25Fréttir
Ökumenn brýndir til að sýna aðgát
Föstudaginn 28. febrúar lá nærri að alvarlegt slys yrði í Skógarlöndum þegar börn voru að fara út úr strætó