Fara í efni

Yfirlit frétta

Minjasafn Austurlands 80 ára
10.10.23 Fréttir

Minjasafn Austurlands 80 ára

Þann 9. október eru liðin 80 ár síðan Minjasafn Austurlands var formlega stofnað á fundi í Hallormsstað.
Fréttir af malbikun í Múlaþingi
10.10.23 Fréttir

Fréttir af malbikun í Múlaþingi

Malbikunar atrennan hefur gengið vel og vonast er til að klára verkið í október.
Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis
09.10.23 Fréttir

Ábending til fyrirtækja vegna nýs sorphirðukerfis

Nýtt sorphirðukerfi hefur verið tekið í gagnið á öllum heimilum í Múlaþingi í takt við lagabreytingar sem tóku gildi 1. janúar 2023 og er röðin nú komin að fyrirtækjum og stofnunum.
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins siglt úr höfnum Múlaþings
04.10.23 Fréttir

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins siglt úr höfnum Múlaþings

Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins sigldi úr höfn á mánudaginn.
Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði
03.10.23 Fréttir

Mengun í drykkjarvatni á Borgarfirði

Við reglubundið eftirlit með neysluvatni á Borgarfirði, kom í ljós að vatnið er örverumengað. Um er að ræða E. coli/kólígerlar, sem gefur til kynna að vatnið er mengað af saur frá mönnum eða blóðheitum dýrum.
Malbikun framundan
27.09.23 Fréttir

Malbikun framundan

Malbikunar framkvæmdir eru framundan í öllum kjörnum Múlaþings.
Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi
26.09.23 Fréttir

Íþróttavika í Evrópu, sem og Múlaþingi

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá alla vikuna, eitthvað fyrir alla
Bras er byrjað!
08.09.23 Fréttir

Bras er byrjað!

Hátíðin í ár ber nafnið „Hringavitleysa“ og þema ársins er hringurinn.
Götusýn Múlaþings
22.08.23 Fréttir

Götusýn Múlaþings

Google maps býr yfir eiginleika sem kallast street view eða götusýn
Römpum upp Múlaþing
21.08.23 Fréttir

Römpum upp Múlaþing

Eflaust hafa íbúar tekið eftir Römpum upp teyminu undanfarna viku
Getum við bætt efni þessarar síðu?