Fara í efni

Yfirlit frétta

Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál
14.10.22 Fréttir

Samráðsfundur með íbúum Austurlands um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál

Fundur fyrir íbúa Austurlands verður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 15-17
Mynd: Bergþóra Valgeirsdóttir
13.10.22 Fréttir

Styttist í Daga myrkurs

Dagar myrkurs, sameiginleg byggðahátíð allra íbúa á Austurlandi verða vikuna 31. október - 6. nóvemeber
Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar
04.10.22 Fréttir

Stór áfangi í samgöngumálum Borgarfjarðar

Sá merki áfangi náðist í gærkvöldi að Héraðsverk lauk við að leggja bundið slitlag til Borgarfjarðar eystri og geta Borgfirðingar, íbúar Eiða og Hjaltastaðarþingháa sem og gestir þeirra nú ekið á bundnu slitlagi alla leið til og frá Egilsstöðum. Nú er búið að klára síðasta kaflann sem voru 15 kílómetrar frá Eiðum á bænum Laufási en framkvæmdir hófust í ágúst í fyrra.
Mynd: Hafþór Snjólfur Helgason
27.09.22 Fréttir

Fólk leiti til síns vátryggingafélags

Íbúar verða að hafa samband við sín tryggingarfélög
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044
27.09.22 Fréttir

Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044

Svæðisskipulagsnefnd Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) samþykkti þann 2. september 2022 tillögu að Svæðisskipulagi Austurlands 2022–2044 í samræmi við 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 ásamt umhverfismatsskýrslu í samræmi við 16. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld
24.09.22 Fréttir

Aftakaveður á morgun frá hádegi og fram á kvöld

Íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og að vera ekki á ferð á meðan veðurhamur er hvað verstur
Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
09.09.22 Fréttir

Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

Fundur Sveitarstjórnar Múlaþings númer 27 verður haldinn þann 14. september 2022 og hefst kl. 14:00
Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna
12.08.22 Fréttir

Umsóknir til menningarstarfs 2022 opna

Byggðarráð Múlaþings auglýsir til umsóknar styrki til menningarstarfs á árinu 2022 með umsóknarfresti til og með 8. September 2022.
Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára
11.08.22 Fréttir

Íbúum sveitarfélagsins fjölgar á milli ára

Sú ánægjulega þróun hefur átt sér stað innan sveitarfélagsins undanfarin tvö ár að íbúum hefur fjölgað jafnt og þétt.
Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs
05.08.22 Fréttir

Hagnýtar upplýsingar í upphafi skólaárs

Nú fer að líða að því að skólarnir hefji göngu sína að nýju og haustboðarnir ljúfu, börn með skólatöskur fara að sjást á leið til og frá skóla. Þar af leiðandi vill Múlaþing koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við íbúa sveitarfélagsins:
Getum við bætt efni þessarar síðu?