Fara í efni

Yfirlit frétta

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings
14.07.22 Fréttir

Pínulita Mjallhvít: Stórgóð skemmtun í boði Múlaþings

Sýningarnar verða í hverjum byggðakjarna sveitafélagsins og Múlaþing mun bjóða íbúum sem og gestum sveitafélagsins á sýningarnar þeim að kostnaðarlausu.
Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar
30.06.22 Fréttir

Sumarlokun skrifstofa og sumarfrí sveitarstjórnar

Sumarlokun skrifstofa sveitarfélagsins á Borgarfirði, Seyðisfirði og Djúpavogi verður 4. júlí til 1. ágúst. Skrifstofan á Egilsstöðum verður lokuð frá 18. júlí til 1. ágúst.
Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag
23.06.22 Fréttir

Austurland, mögulegar rafmagnstruflanir í dag

Mögulega verða rafmagnstruflanir á Vopnafirði, á Héraði, Borgarfirði, Seyðisfirði og Mjóafirði fimmtudaginn 23. júní frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00.
17. júní í Múlaþingi - uppfært
15.06.22 Fréttir

17. júní í Múlaþingi - uppfært

Uppfært. Dagskrá þjóðhátíðardagsins í Múlaþingi er fjölbreytt og skemmtileg.
360° Sýndarferðalag komið í loftið
14.06.22 Fréttir

360° Sýndarferðalag komið í loftið

Vefurinn gefur fólki tækifæri á að skoða sveitafélögin Múlaþing og Fljótsdalshrepp með 360° útsýni og lesa sér til um vissa áningarstaði, kynna sér gönguleiðir og helstu þjónustu.
Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
19.05.22 Fréttir

Garðsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja

Eldri borgarar og öryrkjar í Múlaþingi geta átt rétt á allt að þremur gjaldfrjálsum garðsláttum yfir sumarið
Búlandstindur, Djúpavogi.
13.05.22 Fréttir

Kosningar til sveitarstjórnar og heimastjórna í Múlaþingi 14. maí

Sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022. Kjörstaðir verða sem hér segir í Múlaþingi: Borgarfjörður eystri: Hreppstofan Borgarfirði. Frá klukkan 09:00 til klukkan 17:00 Djúpivogur: Tryggvabúð Djúpavogi. Frá klukkan 10:00 til klukkan 18:00 Fljótsdalshérað: Menntaskólinn á Egilstöðum. Frá klukkan 09:00 til klukkan 22:00 Seyðisfjörður: Íþróttamiðstöðin á Seyðisfirði. Frá klukkan 10:00 til klukkan 22:00.
Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði
25.04.22 Fréttir

Auglýsing um kjörskrár og kjörstaði

Kjörskrár vegna sveitarstjórnar- og heimastjórnarkosninga sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022, munu liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofum Múlaþings, á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði, á opnunartíma hverrar skrifstofu, frá og með mánudeginum 25. apríl til og með föstudeginum 13. maí 2022.
Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022
29.03.22 Fréttir

Auglýsing um móttöku framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga í Múlaþingi 14. maí 2022

Framboð þarf að tilkynna skriflega til kjörstjórnar eigi síðar en á hádegi 36 dögum fyrir kjördag. Frestur til að skila inn framboðslistum er því til kl. 12:00 þann 8. apríl 2022. Yfirkjörstjón Múlaþings tekur á móti framboðsgögnum föstudaginn 8. apríl næst komandi milli kl. 10:00 og 12:00 í fundarsal skrifstofu Múlaþings að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Klukkan 13:00, á sama stað, hefst fundur um yfirferð framboðslista.
21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings
04.03.22 Fréttir

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings

21. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í Fjarðarborg, Borgarfirði, 9. mars 2022 og hefst klukkan 14:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?