Fara í efni

Fréttir

Samvera á aðventunni á Bókasafni Djúpavogs

Á föstudögum á aðventu er Bókasafn Djúpavogs opið öllum milli klukkan 10:00 og 12:00 og eru eldri borgarar sérstaklega hvattir til að mæta. Það er upplagt að hafa með sér handavinnu og nemendur í Djúpavogsskóla ætla að bjóða gestum upp á upplestur, tónlistaratriði, jólaföndur, spjall og samveru.
Lesa

Tendrun jólatrés á Djúpavogi

Jólatré Djúpavogs verður tendrað annan í aðventu, sunnudaginn 4. desember klukkan 17:00 á Bjargstúni.
Lesa

Hádegisfundur í Löngubúð, fimmtudaginn 24. nóvember

Í nóvember eru 150 ár liðin frá því að veðurathuganir hófust að Teigarhorni. Í tilefni þess býður Veðurstofa Íslands ásamt Fólkvanginum að Teigarhorni til hádegisfundar í Löngubúð, Djúpavogi, fimmtudaginn 24. nóvember.
Lesa

Smásagnagerð með Bergrúnu Írisi á bókasöfnum Múlaþings

Bergrún Íris er margverðlaunaður barnabókahöfundur og mun hún kenna börnunum undirstöðuatriðin í smásagnagerð.
Lesa

Jólablað Bóndavörðunnar í undirbúningi

Stefnt er á útgáfu jólablaðs Bóndavörðunnar þann 25. nóvember. Óskað er eftir efni sem og auglýsingum.
Lesa

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi

Árleg ormahreinsun gæludýra í Múlaþingi verður sem hér segir:
Lesa

Dagskrá í Múlaþingi á Dögum myrkurs

Fjölbreyttir viðburðir verða í Múlaþingi og á Austurlandi öllu.
Lesa

Íbúafundur á Karlsstöðum

Heimastjórn Djúpavogs boðar til íbúafundar á Kaffi Braz, Karlsstöðum miðvikudaginn 2. nóvember klukkan 20:00 - 22:00. Þar munu fulltrúar í heimastjórn verða með stutt ávörp og svara síðan spurningum. Fundurinn er einkum ætlaður íbúum í dreifbýlinu við Berufjörð, þótt allir séu að sjálfsögðu velkomnir.
Lesa

Íbúafundur á Bragðavöllum

Heimastjórn Djúpavogs boðar til íbúafundar á Bragðavöllum miðvikudaginn 26. október klukkan 20:00 - 22:00.
Lesa

Svæðisskipulag Austurlands 2022 – 2044 undirritað

Í gær undirrituðu bæjar- og sveitastjórar Austurlands og forstjóri Skipulagsstofnunar Svæðisskipulag Austurlands 2022-2044.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?