Fara í efni

Yfirlit frétta

Meðal verkefna sem fengu styrk að þessu sinni var leiksýningin Óvitar í uppfærslu Leikfélags Fljótsd…
23.10.25 Fréttir

Tólf verkefni fengu menningarstyrk úr seinni úthlutun 2025

Byggðaráð Múlaþings úthlutaði nýverið menningarstyrkjum til 12 verkefna. Um var að ræða seinni úthlutun menningarstyrkja á árinu 2025 en fyrri og stærri úthlutun fór fram í janúar.
Úr sýningunni „Sæhjarta, sögur umbreytinga“
17.10.25 Fréttir

Textagerð tónlistarkvenna og sögur kvenna af erlendum uppruna á Kvennaári

Í ár eru 50 ár liðin frá því konur lögðu niður störf með eftirminnilegum hætti þann 24. október 1975 í þeim tilgangi að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaði og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.
Mynd: Þuríður Elísa Harðardóttir. Vinningsmynd í ljósmyndasamkeppni Daga myrkurs 2024
25.09.25 Fréttir

Dagar myrkurs: Kallað eftir viðburðum

Hin árlega byggðahátíð, Dagar myrkurs, fer fram dagana 27. október til 2. nóvember næstkomandi.
Frá Djúpavogi
23.09.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu hafin í Múlaþingi

Íþróttavikan er hafin – finnur þú eitthvað við hæfi?
Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings
16.09.25 Fréttir

Seinni úthlutun íþrótta- og tómstundastyrkja Múlaþings

Múlaþing auglýsir til umsóknar styrki til íþrótta- og tómstundastarfs með umsóknarfrest til og með 15. október 2025.
50 ára friðlýsingarafmæli Teigarhorns
02.09.25 Fréttir

50 ára friðlýsingarafmæli Teigarhorns

Fyrirlestur og ljósmyndasýning sunnudaginn 7. september kl 13:00 – 16:00
Djúpivogur
27.08.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Djúpavogi og Seyðisfirði 27. ágúst

Rafmagnslaust verður að Víkurlandi 15 og 16, Háaurum sorphirðu og Æðarsteinsvita á Djúpavogi þann 27. ágúst 2025 frá klukkan 10:30 til 11:00 og út frá spennustöðinni við Ferjubakka á Seyðisfirði frá klukkan 13:00 til 18:00 vegna vinnu við dreifikerfið.
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi lokuð 18. - 30. ágúst
11.08.25 Fréttir

Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi lokuð 18. - 30. ágúst

Vegna viðhaldsverkefna verður íþróttamiðstöð lokuð
Nemandi úr Djúpavogsskóla sigraði í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
08.08.25 Fréttir

Nemandi úr Djúpavogsskóla sigraði í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Þorri Pálmason hlaut viðurkenningu í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025
Íþróttavika Evrópu 2025 – Vill þitt félag taka þátt?
05.08.25 Fréttir

Íþróttavika Evrópu 2025 – Vill þitt félag taka þátt?

Íþróttavika Evrópu er haldin á hverju ári frá 23.-30. september í yfir 30 Evrópulöndum og hefur það meðal annars að markmiði að hvetja almenning til aukinnar hreyfingar og kynna fjölbreyttar leiðir til að hreyfa sig.
Getum við bætt efni þessarar síðu?