Fara í efni

Fréttir

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs býður til samtals á Héraði

Heimastjórn Fljótsdalshéraðs heldur opna samtalsfundi á Fljótsdalshéraði á eftirfarandi tímum í mars og apríl.
Lesa

Austfirskir Íslandsmeistarar í bogfimi

Haraldur Gústafsson tók 5 titla á Íslandsmeistaramóti BFSÍ
Lesa

Römpum upp Múlaþing

Til stendur að reisa 15 rampa í sveitarfélaginu
Lesa

Nýtt íbúðarhúsnæði í byggingu í Múlaþingi

Á nýju mælaborði húsnæðis- og mannvirkjastofnunar er hægt að nálgast upplýsingar um stöðu mannvirkja í Múlaþingi
Lesa

Nýjar lóðir við Votahvamm á Egilsstöðum lausar til úthlutunar

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt að auglýsa nýjar lóðir við Votahvamm á Egilsstöðum lausar til úthlutunar.
Lesa

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur 6. febrúar ár hvert og er markmiðið að stuðla að jákvæðri umræðu um leikskólastarf og beina athygli samfélagsins að því faglega og metnaðarfulla starfi sem innt er af hendi í leikskólum landsins á degi hverjum.
Lesa

Hafnir Múlaþings hafa frumsýnt nýjan vef

Á portsofmulathing.is má finna allar helstu upplýsingar um skipakomur, gjaldskrár og aðstæður á hafnarsvæðum.
Lesa

Sláturhúsið fær styrk úr Sviðslistasjóði

Barnaleikritið Hollvættir á heiðinni verður sett upp í Sláturhúsinu í haust.
Lesa

Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi

Nú eru jólin að renna sitt skeið á enda og lifandi jólatré hafa brátt þjónað sínu hlutverki. Múlaþing minnir á mikilvægi þess að koma þeim í réttan farveg.
Lesa

Líf og fjör á Minjasafni Austurlands í desember

Það hefur verið líf og fjör á Minjasafni Austurlands í desember en yfir 220 grunnskólanemendur hafa heimsótt safnið undanfarna daga í skipulögðum jólaheimsóknum. Flestir hafa nemendurnir verið af yngsta stigi og var þeim boðið upp á fræðslu um jólasveinana þrettán með áherslu á þá gripi og athafnir sem þeir draga nöfn sín af eða höfðu sérstakan áhuga á samkvæmt jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?