16.03.2022
kl. 13:19
Egilsstaðir
Um nokkurt skeið hefur verið unnið að verkefni á vegum Fljótsdalshéraðs og nú Múlaþings undir heitinu Úthéraðsverkefnið. Upphaflegur tilgangur verkefnisins var að gera tillögur um hvernig mætti gera Úthérað að áfangastað ferðamanna og bæta búsetuskilyrði á svæðinu.
Lesa
16.03.2022
kl. 11:25
Egilsstaðir
Klippimyndasmiðja á Bókasafni Héraðsbúa fellur niður í dag vegna veikinda.
Lesa
08.03.2022
kl. 09:59
Egilsstaðir
KLIPPIMYNDASMIÐJA fyrir börn og unglinga með klippilistamanninum Marc Alexander
Bókasafn Djúpavogs
Þriðjudagur 15. mars kl. 16 - 18
Bókasafn Héraðsbúa
Miðvikudagur 16. mars kl. 16 - 18
Bókasafn Seyðisfjarðar
Fimmtudagur 17. mars kl. 16 - 18
Lesa
07.03.2022
kl. 13:18
Egilsstaðir
Undanfarna mánuði hefur mikið gengið á í Sláturhúsinu. Þar eru framkvæmdir í fullum gangi og miðar vel áfram. Framkvæmdir utanhúss eru á síðustu metrunum, en skipt var um þak á öllu húsinu og klárað að klæða það að utan. Einnig var bætt við gluggum og hurðum eftir þörfum.
Lesa
24.02.2022
kl. 12:51
Egilsstaðir
Ormahreinsun katta sem skráðir eru á Egilsstöðum og í Fellabæ, er frestað um viku.
Lesa
26.01.2022
kl. 13:17
Egilsstaðir
Gjalddagar fasteignagjalda árið 2022 verða 9. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og sá síðasti 1. október. Eindagi hverrar greiðslu er síðasti virki dagur viðkomandi mánaðar. Ef heildarupphæð gjalda á viðkomandi eign er undir 30.000 kr. innheimtist allt gjaldið á 1. gjalddaga.
Lesa
19.01.2022
kl. 10:30
Egilsstaðir
Kynningunni hefur verið frestað til 9. febrúar sökum sóttkvíar heimsóknargesta.
Á morgun miðvikudag fer fram opin kynning á frístundastarfi í sveitarfélaginu í fjarfundarformi.
Lesa
29.12.2021
kl. 10:16
Egilsstaðir
Upplýsingar um flugeldasýningar og flugeldasölur. Því miður verða engar brennur í Múlaþingi
Lesa
22.12.2021
kl. 11:55
Egilsstaðir
Starfsfólk Múlaþings sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa
21.12.2021
kl. 12:57
Egilsstaðir
Fréttin geymir opnunartíma í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings yfir hátíðirnar.
Lesa