Fara í efni

Yfirlit frétta

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!
25.06.25 Fréttir

Brotajárnssöfnun í Múlaþingi – Allir með!

Fyrirkomulag brotajárnssöfnunar heppnaðist vel í fyrra og verður endurtekið í ár, þó með breyttu sniði. Nú býðst öllum kostur á að nýta sér þjónustuna: einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum, í þéttbýli og í dreifbýli.
Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing
23.06.25 Fréttir

Brúðubíllinn heimsækir Múlaþing

Brúðubíllinn leggur upp í ferð um landið í sumar og mun stoppa á Egilsstöðum laugardaginn 28. júní og á Djúpavogi sunnudaginn 29. júní
Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum
18.06.25 Fréttir

Starfsmenn Tjarnarskógar ljúka diplómanámi í leikskólafræðum

Undanfarin tvö ár hafa fimm starfsmenn leikskólans Tjarnarskógar tekið þátt í fagháskólanámi sem ætlað er leikskólastarfsmönnum
Mynd: Gunnar Gunnarsson
16.06.25 Fréttir

19. júní fagnað í Safnahúsinu á Egilsstöðum

Söfnin í Safnahúsinu á Egilsstöðum fagna kvenréttindadeginum 19. júní með fjölbreyttri dagskrá en í ár eru 110 ár liðin frá því að konur, 40 ára og eldri, fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis
Skrúðganga á Borgarfirði eystra 17. júní 2024
12.06.25 Fréttir

17. júní hátíðarhöld í Múlaþingi - uppfært

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní verður haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í öllum kjörnum Múlaþings
Mynd: Hallgerður Hallgrímsdóttir
12.06.25 Fréttir

Sumarsýning Sláturhússins

Laugardaginn 14. júní klukkan 16:00 verður opnun á sumarsýningu Félags íslenskra samtímaljósmyndara í Sláturhúsinu menningarmiðstöð á Egilsstöðum
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta
10.06.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta

Rafmagnslaust verður í hluta Egilsstaða þann 10. júní 2025 frá kl. 23:00 til kl. 7:00 vegna vinnu við dreifikerfið
Sigríður Herdís leikskólastjóri, Nína og Guðrún Ásta
02.06.25 Fréttir

ART-þjálfun í Tjarnarskógi – Markviss vinna með samskipti og sjálfsstjórn

Í vetur fóru tveir kennarar frá Leikskólanum Tjarnarskógi, Nína og Guðrún Ásta, á námskeið í ART (Aggression Replacement Training)
Breytingar á akstursleið strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar
27.05.25 Fréttir

Breytingar á akstursleið strætó milli Egilsstaða og Fellabæjar

Í sumar verður akstursleið strætó breytt í tilraunaskyni með það að markmiði að gera leiðina skilvirkari á sama tíma og stoppi við Egilsstaðaflugvöll er bætt við
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta
26.05.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum að hluta

Rafmagnslaust verður í hluta Egilsstaða þann 26. maí 2025 frá klukkan 23:59 til 5:00 vegna vinnu við dreifikerfið
Getum við bætt efni þessarar síðu?