Fara í efni

Fréttir

Úthérað – opinn fundur

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að verkefni á vegum Fljótsdalshéraðs og nú Múlaþings undir heitinu Úthéraðsverkefnið. Upphaflegur tilgangur verkefnisins var að gera tillögur um hvernig mætti gera Úthérað að áfangastað ferðamanna og bæta búsetuskilyrði á svæðinu.
Lesa

Klippimyndasmiðja á Bókasafni Héraðsbúa fellur niður í dag

Klippimyndasmiðja á Bókasafni Héraðsbúa fellur niður í dag vegna veikinda.
Lesa

Klippimyndasmiðja fyrir börn og unglinga

KLIPPIMYNDASMIÐJA fyrir börn og unglinga með klippilistamanninum Marc Alexander Bókasafn Djúpavogs Þriðjudagur 15. mars kl. 16 - 18 Bókasafn Héraðsbúa Miðvikudagur 16. mars kl. 16 - 18 Bókasafn Seyðisfjarðar Fimmtudagur 17. mars kl. 16 - 18
Lesa

Framkvæmdir í Sláturhúsinu

Undanfarna mánuði hefur mikið gengið á í Sláturhúsinu. Þar eru framkvæmdir í fullum gangi og miðar vel áfram. Framkvæmdir utanhúss eru á síðustu metrunum, en skipt var um þak á öllu húsinu og klárað að klæða það að utan. Einnig var bætt við gluggum og hurðum eftir þörfum.
Lesa

Ormahreinsun katta á Egilsstöðum

Ormahreinsun katta sem skráðir eru á Egilsstöðum og í Fellabæ, er frestað um viku.
Lesa

Álagning og innheimta fasteignagjalda hjá Múlaþingi fyrir árið 2022

Gjalddagar fasteignagjalda árið 2022 verða 9. Fyrsti gjalddagi er 1. febrúar og sá síðasti 1. október. Eindagi hverrar greiðslu er síðasti virki dagur viðkomandi mánaðar. Ef heildarupphæð gjalda á viðkomandi eign er undir 30.000 kr. innheimtist allt gjaldið á 1. gjalddaga.
Lesa

Frístundastarf í sveitarfélaginu kynnt á opnum fjarfundi

Kynningunni hefur verið frestað til 9. febrúar sökum sóttkvíar heimsóknargesta. Á morgun miðvikudag fer fram opin kynning á frístundastarfi í sveitarfélaginu í fjarfundarformi.
Lesa

Áramót, brennur og flugeldar í Múlaþingi

Upplýsingar um flugeldasýningar og flugeldasölur. Því miður verða engar brennur í Múlaþingi
Lesa

J Ó L A K V E Ð J A

Starfsfólk Múlaþings sendir hugheilar jólakveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa

Opnunartími íþróttamiðstöðva og sundlauga sveitarfélagsins um hátíðirnar

Fréttin geymir opnunartíma í íþróttamiðstöðvum og sundlaugum Múlaþings yfir hátíðirnar.
Lesa
Getum við bætt efni þessarar síðu?