Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarstjórn tekur á móti íbúum á Jólakettinum
14.12.23 Fréttir

Sveitarstjórn tekur á móti íbúum á Jólakettinum

Fulltrúar sveitarstjórnar Múlaþings verða til viðtals meðan á markaðnum stendur og eru íbúar sveitarfélagsins hvattir til að heilsa upp á þá.
Tilkynning frá Bókasafni Héraðsbúa
14.12.23 Tilkynningar

Tilkynning frá Bókasafni Héraðsbúa

Opnunartími Bókasafns Héraðsbúa í desember er eftirfarandi.
Skíðasvæðið í Stafdal
12.12.23 Fréttir

Skíðasvæðið í Stafdal

Nú er hægt að tryggja sér vetrarkort í Stafdal á midi.mulathing.is. Kortið er á 20% afslætti fram að áramótum.
Sveitarstjórnarfundur 13. desember
11.12.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 13. desember

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 42 verður haldinn miðvikudaginn 13. desember 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Jólamarkaður Jólakattarins
11.12.23 Fréttir

Jólamarkaður Jólakattarins

Jólamarkaður Jólakattarins verður haldin í 16 sinn í ár. Að þessu sinni verður hann haldinn í Landsnetshúsinu ( áður versluninni Vaskur), laugardaginn 16. desember klukkan 11:00–16:00.
Upptakturinn á Austurlandi
08.12.23 Fréttir

Upptakturinn á Austurlandi

Krakkar í 5.-10. bekk hafa nú eintakt tækifæri til að senda inn drög að tónverki/lagi sem þau semja sjálf og komast þannig inn í skemmtilegar tónsmíðavinnustofur sem haldnar verða eina helgi í byrjun næsta árs.
Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands
06.12.23 Fréttir

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs Austurlands

Í gær var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Austurlands með hátíðlegri viðhöfn í Sláturhúsinu – menningarmiðstöð – á Egilsstöðum. Alls fengu 67 verkefni styrk úr Uppbyggingarsjóði Austurlands þegar úthlutað var úr sjóðnum í gær.
Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði
06.12.23 Fréttir

Laust starf á umhverfis- og framkvæmdasviði

Umhverfis- og framkvæmdasvið leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra framkvæmdamála. Um er að ræða 100% framtíðarstarf en æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Viljayfirlýsing vegna samstarfs Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands
30.11.23 Fréttir

Viljayfirlýsing vegna samstarfs Hallormsstaðaskóla og Háskóla Íslands

Það var stór stund í gær þegar ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar og rektor Háskóla Íslands komu austur og undirrituðu samkomulag sem miðar að því að Háskóli Íslands viðurkenni námið í Hallormsstaðaskóla á háskólastigi.
Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar
30.11.23 Fréttir

Sorphirðudagatal frá nóvember til febrúar

Gefið hefur verið út tímabundið sorphirðudagatal fyrir Djúpavog, Seyðisfjörð, Egilsstaði og Fellabæ.
Getum við bætt efni þessarar síðu?