Fara í efni

Yfirlit frétta

Umsóknir um sorpílát og heimajarðgerð
23.05.25 Fréttir

Umsóknir um sorpílát og heimajarðgerð

Nú er hægt að óska eftir að gera breytingar á sorpílátum við heimili í gegnum mínar síður.
Sorphirðu flýtt á Úthéraði
19.05.25 Tilkynningar

Sorphirðu flýtt á Úthéraði

Hirðu á pappa og plasti í Jökulsárhlíð, Hróarstungu og Hjaltastaða- og Eiðaþinghá verður flýtt um tvo daga
Rafmagnsleysi í Múlaþingi 19. maí frá kl. 11:00 til 15:00
19.05.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi í Múlaþingi 19. maí frá kl. 11:00 til 15:00

Rafmagnslaust verður frá Eyjólfsstöðum að Kolstaðagerði auk Miðhúsa og Vémarkar 19. maí frá kl. 11:00 til 15:00
Viðbrögð við vá æfð í Safnahúsinu á Egilsstöðum
08.05.25 Fréttir

Viðbrögð við vá æfð í Safnahúsinu á Egilsstöðum

Síðastliðinn þriðjudag var Safnahúsið á Egilsstöðum undirlagt af safngripum sem lágu undir skemmdum eftir mikið vatnstjón
Rafmagnsleysi á Egilsstöðum aðfaranótt 2. maí
30.04.25 Tilkynningar

Rafmagnsleysi á Egilsstöðum aðfaranótt 2. maí

Rafmagnslaust verður í Hamragerði, Bláargerði, Hömrum, Sólvangi, Vallarvegi og hluta af Kaupvangi aðfaranótt 2. maí 2025
Aksturssvæði undir Skagafelli í Eyvindarárdal
03.04.25 Fréttir

Aksturssvæði undir Skagafelli í Eyvindarárdal

Sveitarfélagið Múlaþing auglýsir eftir aðila til að reka akstursíþróttasvæði undir Skagafelli í Eyvindarárdal
Mynd: Dagmar Ýr Stefánsdóttir
10.03.25 Fréttir

Leggja sitt af mörkum frekar en að láta sér leiðast

Hjónin Ólöf Zophóníasdóttir og Sveinn Þór Herjólfsson láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að fegra umhverfið á Egilsstöðum
Ökumenn brýndir til að sýna aðgát
06.03.25 Fréttir

Ökumenn brýndir til að sýna aðgát

Föstudaginn 28. febrúar lá nærri að alvarlegt slys yrði í Skógarlöndum þegar börn voru að fara út úr strætó
100 daga hátíð í Egilsstaðaskóla
27.02.25 Fréttir

100 daga hátíð í Egilsstaðaskóla

Á dögunum fögnuðu fyrstu bekkingar því að hafa verið 100 daga í grunnskóla
Hér má sjá eitt þeirra verkefna sem verið er að vinna
07.02.25 Fréttir

Gerir við raftæki í Stólpa

Í Stólpa á Egilsstöðum er ýmislegt brallað og sinnir starfsfólkið þar ólíkum verkefnum, allt eftir áhuga og færni
Getum við bætt efni þessarar síðu?